Heim / PC leikir / Dusty byrjar á vetrarstarfinu með pomp og prakt
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Dusty byrjar á vetrarstarfinu með pomp og prakt

Dusty facebook leikur

Íslenska liðið Dusty byrjar veturinn með promp og prakt og hefur skutlað í veglegan facebook leik.

Dusty mun gefa einum heppnum aðila Playstation 4 og FIFA 20, en til þess að eiga möguleika að vinna þá þarftu að like-a síðuna þeirra og kvitta undir myndina.

Mynd: facebook / Dusty

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Guðni TH. Jóhannesson forseti Íslands og Ólafur Hrafn Steinarsson formaður Rafíþróttasamtaka Íslands á Bessastöðum

Guðni Th. Jóhannesson, forseti, fékk Dusty treyju afhenta sem táknræna gjöf

Í morgun átti Ólafur Hrafn ...