Heim / Tölvuleikir

Tölvuleikir

Þú vilt ekki missa af þessum viðburði

League of Legends

Mótastjórn League of Legends (LoL) Esports Ísland mun halda community-helgi dagana 26. – 27. október næstkomandi, í samstarfi við Next Level Gaming. Next Level Gaming er með mjög góða aðstöðu í Egilshöll sem LoL samfélagið mun nýta sér þessa helgi. ...

Lesa Meira »

Leikjavarpið rís úr dvala

Leikjavarpið rís úr dvala

Leikjavarpið hjá Nörd Norðursins snýr aftur eftir gott hlé.  Í þessum þætti fjalla vinirnir Daníel Rósinskrans, Sveinn Aðalsteinn og Bjarki Þór um PlayStation 5 Pro sem er væntanleg í verslanir næstkomandi nóvember. Þar fara þeir yfir við hverju má búast ...

Lesa Meira »

Steam slær enn eitt metið – Yfir 38 milljónir spiluðu samtímis

Steam slær enn eitt metið með tölvuspilara sem spila samtímis

Steam hefur enn og aftur slegið met sitt yfir flesta tölvuspilara sem spila samtímis í gegnum Steam eða 38.366.479 spilara. Þessi tala, sem náðist 22. september 2024, er milljón hærri en fyrra met sem sett var í síðasta mánuði. Topp ...

Lesa Meira »

Meira gagnsæi um ástæður á lokun á aðgangi streymara á Twitch

TwitchCon logo

Twitch ráðstefnan TwitchCon er haldin nú um helgina 20. til 22. september og að þessu sinni í borginni San Diego.  Dan Clancy, forstjóri Twitch, hélt ræðu við opnun á ráðstefnunni, en þar sagði hann meðal annars að breytingar verða á ...

Lesa Meira »

CCP býður spilurum í lokaða leikprófun á leiknum EVE Frontier

EVE Frontier

Eins og kunnugt er þá hefur íslenski tölvuleikjafram­eiðandinn CCP boðað útgáfu á nýjum tölvuleik sem heitir EVE Frontier. CCP býður nú spilurum í lokaða leikprófun á leiknum í lok mánaðarins, en hægt er að sækja um hér. EVE Frontier stikla ...

Lesa Meira »

Íslenskur tölvuleikur aðgengilegur 132 milljónum spilara

Stefán Gunnarsson, forstjóri Solid Clouds

Starborne Frontiers, tölvuleikur íslenska tölvuleikjaframleiðandans Solid Clouds er á leiðinni á Steam leikjaveituna. Áhugasamir geta sett Starborne: Frontiers á óskalista (e. wishlist) en leikurinn verður aðgengilegur fyrir notendur á veitunni í byrjun október. Fyrir þá sem þekkja ekki Steam, þá ...

Lesa Meira »

Gefa fjóra miða á tölvuleikjatónleika í Hörpu

Nörd Norðursins í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands ætlar að gefa tvo miða á tölvuleikjatónleika í Hörpu.

Nörd Norðursins í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands ætlar að gefa tvo miða á tölvuleikjatónleika í Hörpu. Til að taka þátt er nóg að líka við þessa færslu á facebook og kommenta nafnið þeim tölvuleik sem inniheldur þína uppáhalds tölvuleikjatónlist. Um ...

Lesa Meira »

Minecraft bíómynd með stórleikurunum Jack Black og Jason Momoa – Sjáðu stikluna hér

Minecraft bíómynd með stórleikurunum Jack Black og Jason Momoa - Sjáðu stikluna hér

Ný stikla fyrir bíómyndina Minecraft er komin út, en þar má sjá stórleikarana Jack Black og Jason Momoa í aðalhlutverkum. Í myndinni eru einnig Emma Myers („Wednesday“), Danielle Brooks („The Color Purple“), Sebastian Eugene Hansen („Just Mercy, „Lisey’s Story“) og ...

Lesa Meira »