Það er klárlega spennandi tímar framundan í íslenska PUBG samfélaginu. RÍSÍ (Rafíþróttasamband Íslands) hefur mikinn áhuga á að gera deildinni betri skil á komandi misserum. Í því felst meðal annars að koma deildinni fyrir í sjónvarpi og bæta “framleiðsluna” enn ...
Lesa Meira »KNGR sigruðu í fyrsta sinn í PUBG mótinu
Online mót Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) deildarinnar fór fram í gærkvöldi. „Okkur langar að þakka ykkur fyrir móttökurnar og viðbrögðunum fyrir því sem við höfum reynt að gera og til að segja ykkur þá hefur þetta farið fram úr okkar ...
Lesa Meira »Hvað stóð mest upp úr á leikjaárinu 2024?
Nú er hin árlega Kryddpylsa GameTíví handan við hornið og biðja aðstandendur GameTíví um aðstoð við að finna út hvað var best og verst við tölvuleikjaárið 2024. Smellið hér til að taka þátt í könnun.
Lesa Meira »Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn út – Rætt um The Game Awards 2024, Indiana Jones og Balatro
Sveinn Aðalsteinn, Daníel Rósinkrans og Bjarki Þór hjá Nörd Norðursins fara yfir allt það helsta úr heimi tölvuleikja í 54. þætti Leikjavarpsins. Rætt er um hápunkta frá The Game Awards 2024 þar sem farið er yfir hvaða leikir unnu í ...
Lesa Meira »Þú vilt ekki missa af þessum viðburði
Mótastjórn League of Legends (LoL) Esports Ísland mun halda community-helgi dagana 26. – 27. október næstkomandi, í samstarfi við Next Level Gaming. Next Level Gaming er með mjög góða aðstöðu í Egilshöll sem LoL samfélagið mun nýta sér þessa helgi. ...
Lesa Meira »Þetta þekkja þau sem eru komin á efri árin – Vídeó
Leikjavarpið rís úr dvala
Leikjavarpið hjá Nörd Norðursins snýr aftur eftir gott hlé. Í þessum þætti fjalla vinirnir Daníel Rósinskrans, Sveinn Aðalsteinn og Bjarki Þór um PlayStation 5 Pro sem er væntanleg í verslanir næstkomandi nóvember. Þar fara þeir yfir við hverju má búast ...
Lesa Meira »Hin Ástkæra „Skyrim amma“ sest í helgan stein eftir farsælan feril í myndbandagerð
Ástsæla YouTube-stjarnan Shirley Curry, betur þekkt sem Skyrim-amma, hefur sent út tilkynningu um að hætta allri myndbandagerð sem hún hefur gert í um níu ár. Shirley, sem er orðin 88 ára, er með 1,29 milljón fylgjendur á youtube og hefur ...
Lesa Meira »Steam slær enn eitt metið – Yfir 38 milljónir spiluðu samtímis
Steam hefur enn og aftur slegið met sitt yfir flesta tölvuspilara sem spila samtímis í gegnum Steam eða 38.366.479 spilara. Þessi tala, sem náðist 22. september 2024, er milljón hærri en fyrra met sem sett var í síðasta mánuði. Topp ...
Lesa Meira »Meira gagnsæi um ástæður á lokun á aðgangi streymara á Twitch
Twitch ráðstefnan TwitchCon er haldin nú um helgina 20. til 22. september og að þessu sinni í borginni San Diego. Dan Clancy, forstjóri Twitch, hélt ræðu við opnun á ráðstefnunni, en þar sagði hann meðal annars að breytingar verða á ...
Lesa Meira »CCP býður spilurum í lokaða leikprófun á leiknum EVE Frontier
Eins og kunnugt er þá hefur íslenski tölvuleikjaframeiðandinn CCP boðað útgáfu á nýjum tölvuleik sem heitir EVE Frontier. CCP býður nú spilurum í lokaða leikprófun á leiknum í lok mánaðarins, en hægt er að sækja um hér. EVE Frontier stikla ...
Lesa Meira »Íslenskur tölvuleikur aðgengilegur 132 milljónum spilara
Starborne Frontiers, tölvuleikur íslenska tölvuleikjaframleiðandans Solid Clouds er á leiðinni á Steam leikjaveituna. Áhugasamir geta sett Starborne: Frontiers á óskalista (e. wishlist) en leikurinn verður aðgengilegur fyrir notendur á veitunni í byrjun október. Fyrir þá sem þekkja ekki Steam, þá ...
Lesa Meira »Gefa fjóra miða á tölvuleikjatónleika í Hörpu
Nörd Norðursins í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands ætlar að gefa tvo miða á tölvuleikjatónleika í Hörpu. Til að taka þátt er nóg að líka við þessa færslu á facebook og kommenta nafnið þeim tölvuleik sem inniheldur þína uppáhalds tölvuleikjatónlist. Um ...
Lesa Meira »Minecraft bíómynd með stórleikurunum Jack Black og Jason Momoa – Sjáðu stikluna hér
Ný stikla fyrir bíómyndina Minecraft er komin út, en þar má sjá stórleikarana Jack Black og Jason Momoa í aðalhlutverkum. Í myndinni eru einnig Emma Myers („Wednesday“), Danielle Brooks („The Color Purple“), Sebastian Eugene Hansen („Just Mercy, „Lisey’s Story“) og ...
Lesa Meira »Solid Clouds opnar fyrir aðgang að nýjasta leik sínum, Starborne Frontiers – Vídeó
Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds hefur lokið stórum þróunaráfanga fyrir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers, og er hann núna öllum aðgengilegur í snjalltækjaverslunum Apple og Google (e. app store). Hér er um að ræða fyrsta skrefið í útgáfuferli leiksins. Gögn um ...
Lesa Meira »