[show-logos orderby='none' category='styrktaradilar' activeurl='new' style='boxhighlight' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='3' filter='false' ]
Heim / Tölvuleikir (síða 11)

Tölvuleikir

Assassin’s Creed Shadows ritskoðað í Japan: Aflimun bönnuð

Assassin's Creed Shadows ritskoðað í Japan: Aflimun bönnuð

Ubisoft hefur opinberað að væntanlegur leikur þeirra, Assassin’s Creed Shadows sem út kemur 20. mars næstkomandi, muni verða ritskoðaður í Japan til að standast kröfur japönsku dómnefndarinnar CERO (Computer Entertainment Rating Organization). Þrátt fyrir að leikurinn hafi fengið „Z“-flokkun, sem ...

Lesa Meira »

Nýr tölvuleikur frá CCP

Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP - EVE Online

Í hverjum mánuði skiptast spilarar tölvuleiksins EVE Online á um einum milljarði króna í viðskiptum, en stafrænu hagkerfi verður gert enn hærra undir höfði í nýjum tölvuleik CCP sem kynntur var í höfuðstöðvum fyrirtækisins í dag. Sjá nánar í fréttum ...

Lesa Meira »

PNGR sigraði með yfirburðum

Íslenska PUBG samfélagið - Online mót 26. janúar 2025

Áttunda online mót Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) deildarinnar fór fram í gærkvöldi og var fullbókað þar sem 18 lið voru skráð í keppnina. Mótið hefur fengið mjög góðar viðtökur og var búið að myndast biðlisti á mótið. Öll liðin í ...

Lesa Meira »

Banninu aflétt: Helldivers 2 loks í boði á Steam

Banninu aflétt: Helldivers 2 loks í boði á Steam

Leikurinn Helldivers 2 er nú loksins aðgengilegur á ný á Steam, en leikurinn var áður fjarlægður vegna deilna um tengingu við PlayStation Network (PSN) reikninga. Í apríl 2024 tilkynnti Sony að tenging við PSN yrði skylda fyrir PC útgáfu leiksins, ...

Lesa Meira »

KNGR sigruðu í fyrsta sinn í PUBG mótinu

KNGR sigruðu í fyrsta sinn í PUBG mótinu

Online mót Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) deildarinnar fór fram í gærkvöldi. „Okkur langar að þakka ykkur fyrir móttökurnar og viðbrögðunum fyrir því sem við höfum reynt að gera og til að segja ykkur þá hefur þetta farið fram úr okkar ...

Lesa Meira »

Þú vilt ekki missa af þessum viðburði

League of Legends

Mótastjórn League of Legends (LoL) Esports Ísland mun halda community-helgi dagana 26. – 27. október næstkomandi, í samstarfi við Next Level Gaming. Next Level Gaming er með mjög góða aðstöðu í Egilshöll sem LoL samfélagið mun nýta sér þessa helgi. ...

Lesa Meira »