Naughty Dog hefur tilkynnt að endurútgáfa af The Last of Us Part II verði fáanleg fyrir PC notendur í gegnum Steam og Epic Games netverslun frá og með 3. apríl 2025. Þessi endurbætta útgáfa, sem upphaflega kom út fyrir PlayStation ...
Lesa Meira »Assassin’s Creed Shadows ritskoðað í Japan: Aflimun bönnuð
Ubisoft hefur opinberað að væntanlegur leikur þeirra, Assassin’s Creed Shadows sem út kemur 20. mars næstkomandi, muni verða ritskoðaður í Japan til að standast kröfur japönsku dómnefndarinnar CERO (Computer Entertainment Rating Organization). Þrátt fyrir að leikurinn hafi fengið „Z“-flokkun, sem ...
Lesa Meira »PUBG: Skráning hefst 2. febrúar – breytingar og nýjar reglur fyrir mótið 16. febrúar
Með þessum pósti vil ég aðeins vekja athygli á að það mun verða opnað fyrir skráningu þann 2. febrúar fyrir mótið sem verður 16. febrúar. Og þá mun ég senda út annan póst sem mun innihalda google doc linkinn okkar. ...
Lesa Meira »Nýr tölvuleikur frá CCP
Í hverjum mánuði skiptast spilarar tölvuleiksins EVE Online á um einum milljarði króna í viðskiptum, en stafrænu hagkerfi verður gert enn hærra undir höfði í nýjum tölvuleik CCP sem kynntur var í höfuðstöðvum fyrirtækisins í dag. Sjá nánar í fréttum ...
Lesa Meira »Nýr þáttur hjá Leikjavarpinu – Leikir væntanlegir 2025, GTA IV, Doom: The Dark Ages ásamt fjölda annarra leikja
Nýr hlaðvarpsþáttur Leikjavarpsins hefur litið dagsins ljós hjá Nörd Norðursins þar sem farið er yfir hvaða leikir eru væntanlegir 2025. Spjallað er um GTA IV, Doom: The Dark Ages, Mafia: The Old Country og Tales of the Shire ásamt fjölda ...
Lesa Meira »Marvel Rivals bannar mods – En moddarar láta ekki bannið stoppa sig
Þrátt fyrir að NetEase, útgefandi Marvel Rivals, hafi bannað notkun mods í leiknum, halda margir spilarar áfram að búa til og deila sérsniðnum útlitsbreytingum fyrir persónur leiksins. Þessar breytingar fela í sér aðlögun á útliti persóna, svo sem að breyta ...
Lesa Meira »Tim Sweeney: Epic Games fjárfestir milljarð dollara í baráttunni gegn stórfyrirtækjum
Tim Sweeney, forstjóri Epic Games, hefur upplýst að fyrirtækið hafi fjárfest yfir 1 milljarð Bandaríkjadala í Epic Games Store (EGS) fram að þessu. Þessi fjárfesting felur í sér þróun verslunarinnar og lögfræðileg átök við Apple og Google vegna stefnu þeirra ...
Lesa Meira »Nýtt myndband fyrir „Ninja Gaiden 2 Black“ fjarlægt vegna ofbeldis
Nýlega var tilkynnt að nýjasta kynningarmyndbandið fyrir „Ninja Gaiden 2 Black“ á Xbox hefur verið fjarlægt vegna þess að það innihélt efni sem var talið of gróft. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem slíkt gerist; árið 2008 krafðist ESRB ...
Lesa Meira »PNGR sigraði með yfirburðum
Áttunda online mót Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) deildarinnar fór fram í gærkvöldi og var fullbókað þar sem 18 lið voru skráð í keppnina. Mótið hefur fengið mjög góðar viðtökur og var búið að myndast biðlisti á mótið. Öll liðin í ...
Lesa Meira »Banninu aflétt: Helldivers 2 loks í boði á Steam
Leikurinn Helldivers 2 er nú loksins aðgengilegur á ný á Steam, en leikurinn var áður fjarlægður vegna deilna um tengingu við PlayStation Network (PSN) reikninga. Í apríl 2024 tilkynnti Sony að tenging við PSN yrði skylda fyrir PC útgáfu leiksins, ...
Lesa Meira »Forsagan að DOOM afhjúpuð – DOOM: The Dark Ages lendir 15. maí – Vídeó
DOOM: The Dark Ages er væntanlegur tölvuleikur frá id Software og Bethesda Softworks, sem kemur út 15. maí 2025 fyrir PlayStation 5, Windows PC og Xbox Series X/S. Leikurinn er forsaga DOOM (2016) og fylgir uppruna aðalsöguhetjunnar, Doom Slayer, í ...
Lesa Meira »Rafíþróttasamband Íslands í samstarf við íslenska PUBG samfélagið
Það er klárlega spennandi tímar framundan í íslenska PUBG samfélaginu. RÍSÍ (Rafíþróttasamband Íslands) hefur mikinn áhuga á að gera deildinni betri skil á komandi misserum. Í því felst meðal annars að koma deildinni fyrir í sjónvarpi og bæta “framleiðsluna” enn ...
Lesa Meira »KNGR sigruðu í fyrsta sinn í PUBG mótinu
Online mót Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) deildarinnar fór fram í gærkvöldi. „Okkur langar að þakka ykkur fyrir móttökurnar og viðbrögðunum fyrir því sem við höfum reynt að gera og til að segja ykkur þá hefur þetta farið fram úr okkar ...
Lesa Meira »Hvað stóð mest upp úr á leikjaárinu 2024?
Nú er hin árlega Kryddpylsa GameTíví handan við hornið og biðja aðstandendur GameTíví um aðstoð við að finna út hvað var best og verst við tölvuleikjaárið 2024. Smellið hér til að taka þátt í könnun.
Lesa Meira »Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn út – Rætt um The Game Awards 2024, Indiana Jones og Balatro
Sveinn Aðalsteinn, Daníel Rósinkrans og Bjarki Þór hjá Nörd Norðursins fara yfir allt það helsta úr heimi tölvuleikja í 54. þætti Leikjavarpsins. Rætt er um hápunkta frá The Game Awards 2024 þar sem farið er yfir hvaða leikir unnu í ...
Lesa Meira »Þú vilt ekki missa af þessum viðburði
Mótastjórn League of Legends (LoL) Esports Ísland mun halda community-helgi dagana 26. – 27. október næstkomandi, í samstarfi við Next Level Gaming. Next Level Gaming er með mjög góða aðstöðu í Egilshöll sem LoL samfélagið mun nýta sér þessa helgi. ...
Lesa Meira »