Nú um helgina var ESL One New York að klárast og voru það Natus Vincere eða Navi sem sigruðu Virtus.Pro í úrslitum. Virtus.Pro byrjuðu að vinna fyrsta kort frekar sannfærandi í de_cbble 16-3 og hreinilega Navi ekki mættir til leiks. Næsta kort var de_train sem Navi völdu og var allt annar bragur á austurlenska stórveldinu, sá leikur endaði 16-8 fyrir Navi. Rimman endaði í frábærum leik í de_mirage þar sem Navi sigruðu 19-17 í framlengingu, það var hrikkalega gaman að sjá S1mple og GuardiaN brósa sínu breiðasta í lok leiks og verður gríðarlega gaman að sjá Navi í framtíðinni og auðvitað fáránlega gaman að sjá Virtus.Pro komast í úrslit.
Natus Vincere lineup:
Við hjá eSports.is óskum Navi til hamingju með sigurinn og Virtus.Pro með annað sætið.