Heim / HRingurinn / Css liðin beiluðu á lanmótinu
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Css liðin beiluðu á lanmótinu

Undirbúningur í fullum gangi

Þau slæmu tíðindi er að öll liðin úr Counter Strike Source samfélaginu hafa hætt við þátttöku á lanmóti HR-ingsins.

„Source samfélagið beilaði á lanmótinu og þess vegna verður ekki CSS mót, en nokkur lið tilkynntu okkur það að þau væru að draga sig úr keppni og á endanum drógu öll lið sig úr keppni“, sagði Stefán einn af admin´s lanmótsins í samtali við eSports.is.

Mynd af facebook síðu lanmótsins.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Starfcraft

HRingurinn: Cluster sigraði StarCraft mótið

Nú stendur yfir lanmótið HRingurinn ...