Eitt stærsta lanmótið á Íslandi HRingurinn var haldið í byrjun ágúst í Háskóla Reykjavíkur. Til gamans má geta að HRingurinn var 10 ára í ár og frábært að sjá svona virt lanmót endast svona lengi og vænta má um ókomin ár.
Keppt var í tölvuleikjunum Rocket League, Hearthstone, Overwatch, League of Legends og Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) og var virkilega góð skráning í alla leikina.
Úrslitin urðu á þessa leið:
Rocket League
Rocket League
1. sæti – Daníel Lassen og Árni Ingvi Ármansson
2. sæti – Giant slayers: Skari og Kölski
3. sæti – Þorsteinn Atli Kristjánsson og Theodor Kristjánsson
Hearthstone
Hearthstone
1. sæti – Andri Bergmann aka Skyman
2. sæti – Sigurður Kalman Oddsson
Overwatch
Overwatch
1. sæti – Xdsmileyfanclub
Lineup:
Aron Ólafsson
Daníel Sigurvinsson
Garðar Snær Björnsson
Hafþór Hákonarson
Robert Daniel Cutress
Steingrímur Bersi Ellingsen
2. sæti – Hrotti
Lineup:
Axel Ómarsson
Finnbjörn
Gylfi Páll Gíslason
Júlíus Már Sigurðsson
Rósa Dögg Kristjánsdóttir
Ísak Freyr Valsson
3. sæti – WhyKings
Lineup:
Jón Pétur Rúnarsson
Bjarki Þór Kristófersson
Eyþór Kristjánsson
Frans Magnússon
Ingi Páll Óskarsson
Sindri Kjartansson
League of Legends
League of Legends
1. sæti:
Lineup:
Páll Jakobsson
Gísli Freyr Sæmundsson
Theódór Sigurgeirsson
Kristinn Andri Kristinsson
Ari Kvaran
2. sæti:
Lineup:
Stefán Valgeir Guðjónsson
Ásgeir Tómas Guðmundsson
Indriði Freyr Indriðason
Elvar Pétur Indriðason
Kári Gunnarsson
3. sæti
Lineup:
Arnar Bjarni Arnarson
Arnar Snæland
Helgi Francis Raudolfsson
Ketill guðmundsson
Marteinn Gíslason
CS:GO
CS:GO
1. sæti – Umboðsmennirnir
Lineup:
Jóhann Ólafur Kristjánsson
Trausti Tryggvason
Bjarki Steinbekk
Eiður Eiðsson
Páll Sindri Einarsson
2. sæti – VECA.Tek
Lineup:
Alfreð Leó Svansson
Auðunn Rúnar Gissurarson
Einar Ragnarsson
Eyþór Atli Geirdal
Leó Zogu
3. sæti – Alliance
Lineup:
Alexander Freyr Indriðarson
Friðrik Anton Halldórsson
Karl Hólmar Clausen Olgeirsson
Heiðrún Björk Ingibergsdóttir
Þórir Viðarsson
Verðlaun
Glæsilegir vinningar voru í boði eða um 800 þúsund í heildarverðmæti, en verðlaunin skiptust eftirfarandi:
CS:GO
1. sæti
Peningur: 100.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 100.000
2. sæti:
Peningur: 40.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 40.000
3. sæti
Mountain Dew og gjafabréf á Dominos
League of Legends
1. sæti
Peningur: 75.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 50.000
2. sæti:
Peningur: 35.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 20.000
3. sæti:
Mountain Dew og gjafabréf á Dominos
Hearthstone
1. sæti:
Peningur: 25.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 25.000
2. sæti:
Peningur: 10.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 10.000
Rocket League
1. sæti:
Peningur: 50.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 50.000
2. sæti
Peningur: 20.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 10.000
3. sæti:
Mountain Dew og gjafabréf á Dominos
Overwatch
1. sæti
Peningur: 50.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 50.000
2. sæti:
Peningur: 20.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 20.000
3. sæti:
Mountain Dew og gjafabréf á Dominos
Vídeó
Endum hér á skemmtilegu kynningarmyndbandi sem gert var fyrir lanmótið:
Myndir: facebook / HRingurinn