Heim / Liðin / ICEZ með nýja heimasíðu og leitar að fersku blóði
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

ICEZ með nýja heimasíðu og leitar að fersku blóði

Logo - ICEZ - Icelandz Elitez Gaming

Íslenska leikjasamfélagið ICEZ leitar að áhugasömum spilurum til að ganga til liðs við hópinn sem spilar aðallega Battlefield 3, Battlefield 4, ARMA 3 og Counter-Strike: Global Offensive.

Við biðjum ekki um mikið af okkar liðsmönnum annað en að þeir verði á TeamSpeak 3 þegar verið er að spila og nota ICEZ klan merki og vera að lágmarki 16 ára eða eldri.  Erum einnig að leita af fólki sem kann að búa til almennileg video til að gera „Recruitment“ video fyrir okkur! endilega sendið okkur póst ef þið hafið það sem það tekur!

Finnst þér vanta leikjaservera fyrir Battlefield 3, Battlefield 4 eða Counter-Strike: Global Offensive eða fyrir einhverja aðra leiki? aldrei að vita nema við splæsum í eitt stykki ef áhugi er fyrir því!

, segir í tilkynningu frá ICEZ

Áhugasamir geta sent inn umsókn á nýju vefsíðu þeirra á vefslóðinni www.iceezgaming.net undir hnappnum „Hafa samband“.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...