Heim / HRingurinn / Skráning hafin á HRinginn | Í þessum leikjum verður keppt í á laninu
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Skráning hafin á HRinginn | Í þessum leikjum verður keppt í á laninu

Logo - HRingurinn

Fréttamaður ætlaði að endurheimta lykilorðið og hefur beðið eftir pósti frá heimasíðunni í nær eina klst. og enn ekki borist.  Gæti verið mikið álag á heimasíðunni.

Fréttamaður ætlaði að endurheimta lykilorðið og hefur beðið eftir pósti frá heimasíðunni í nær eina klst. og enn ekki borist. Gæti verið mikið álag á heimasíðunni.

Skráning er hafin á lanmótið HRingurinn, en tölvuleikjasamfélagið mun hertaka Háskóla Reykjavikur 8. – 10. ágúst næstkomandi.

Tæp 1000 manns tóku þátt í könnunni um hvaða leikir verða spilaðir á HRingnum 2014 og niðurstaðan er þessi og keppt verður í eftirfarandi leikjum: Counter-Strike: Global Offensive, Defense of the Ancients 2, Hearthstone: Heroes of Warcraft og League of Legends.

Skráning fer fram á vefsíðunni: www.hringurinn.net

 

Mynd: skjáskot úr myndbandi.

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Starfcraft

HRingurinn: Cluster sigraði StarCraft mótið

Nú stendur yfir lanmótið HRingurinn ...