Heim / Console leikir / Snillingurinn Max Payne í maí 2012
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Snillingurinn Max Payne í maí 2012

Hver kannast ekki við Max Payne?  …ef já þá þarftu að fara fylgjast betur með, en í maí næstkomandi kemur þriðji leikurinn út í seríunni Max Payne og eru hvorki meira né minna en níu ár síðan að leikur númer tvö kom út.

Max Payne verður fáanlegur á Xbox 360 og PlayStation3 15. maí 2012 í Norður Ameríku, 18. maí 2012 í Evrópu, og PC eigendur þurfa að bíða aðeins lengur, en hann kemur út í Norður Ameríku  29. maí 2012 og 1. júní 2012 í Evrópu.

Það er Rockstar Games sem gefur leikinn út og skrifar handritið.

Fylgstu með eSports.is á Facebook hér

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

DUO Fortnite Krakkamót

DUO Fortnite Krakkamót

Sunnudaginn 22. desember verður haldið ...