Heim / HRingurinn / Stærsta lanmót landsins á næsta leiti | Keppt verður í LoL, Starcraft2, CS 1.6 og CS:Source
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Stærsta lanmót landsins á næsta leiti | Keppt verður í LoL, Starcraft2, CS 1.6 og CS:Source

Þann 10. ágúst til 12. ágúst 2012 verður HR-ingurinn í Háskólanum í Reykjavík á vegum Tvíundar, stærsta lanmót landsins.  Keppt verður í fjórum leikjum, League of Legends, Starcraft2 og Counter Strike 1.6 og Counter Strike:Source.

Verðlaun er fyrir sigurlið í öllum keppnum.  Sér skráningargjald verður fyrir lið í League of Legends sem rennur óskipt í verðlaunafé.

Aðgangseyrir er 3800 krónur og þess ber að geta að ekki er skylda að keppa.

Facebook síða lansins er: www.facebook.com/HrIngurinn

Heimasíðan : www.hringurinn.net

Uppi verða Team Fortress 2 og minecraft serverar og ef til vill fleiri, segir í tilkynningu frá admins lanmótsins.

Esports.is kemur til með að flytja fréttir reglulega fram að lanmótinu og eins með gott reporte á sjálfu mótinu.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Starfcraft

HRingurinn: Cluster sigraði StarCraft mótið

Nú stendur yfir lanmótið HRingurinn ...