Þjófnaður átti sér stað í gær, laugardaginn 12. apríl, í afþreyingarrýminu Arena Gaming í Kópavogi. Þar kom óviðkomandi aðili inn á staðinn og fór á brott með PlayStation 5 leikjatölvu án leyfis. Forsvarsmenn Arena Gaming hafa þegar til umráða skýra ...
Lesa Meira »Litlir Menn krýndir Íslandsmeistarar í Apex Legends
Liðið Litlir Menn stóð uppi sem sigurvegari á Íslandsmeistaramótinu í Apex Legends, sem haldið var nú um helgina. Þeir tryggðu sér titilinn með glæsilegum sigri í match point-keppni og náðu samtals 87 stigum. Í öðru sæti endaði Flight Crew, og ...
Lesa Meira »Spennan magnast: Íslandsmeistaramótið í Apex Legends nálgast!
Spennandi fréttir fyrir alla tölvuleikjaunnendur! Íslandsmeistaramótið í Apex Legends verður haldið sunnudaginn 23. mars í samstarfi við GameTíví og Arena Gaming. Keppnin hefst klukkan 13:00 og verður sýnd í beinni útsendingu á Twitch-rás GameTíví. Einnig er hægt að mæta á ...
Lesa Meira »Arena Gaming opnar í Turninum í Kópavogi
Það má með sanni segja að heimsklassa aðstaða fyrir rafíþóttir hefur verið opnað, en staðurinn heitir Arena Gaming og er staðsettur í 1100 fermetra húsnæði í Turninum í Kópavogi. Á staðnum er lansvæði með rúmlega 100 tölvur í boði, æfingaaðstaða ...
Lesa Meira »