Senua’s Saga: Hellblade 2 hefur hlotið flestar tilnefningar á BAFTA-leikjaverðlaununum 2025, með 11 tilnefningar. Þrátt fyrir þetta er leikurinn ekki tilnefndur í flokknum Besti leikurinn, að því er fram kemur á eurogamer.net, en RÚV greindi fyrst íslenskra miðla frá tilnefningunni. ...
Lesa Meira »Heim / Merkja grein: Black Myth: Wukong
Steam slær enn eitt metið – Yfir 38 milljónir spiluðu samtímis
Steam hefur enn og aftur slegið met sitt yfir flesta tölvuspilara sem spila samtímis í gegnum Steam eða 38.366.479 spilara. Þessi tala, sem náðist 22. september 2024, er milljón hærri en fyrra met sem sett var í síðasta mánuði. Topp ...
Lesa Meira »