Microsoft hefur tilkynnt að árlega Xbox Games Showcase kynningin muni fara fram sunnudaginn 8. júní 2025, klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Viðburðurinn verður í beinni útsendingu og mun veita innsýn í væntanlega titla frá stúdíóum Microsoft og samstarfsaðilum víðsvegar að ...
Lesa Meira »Blizzard lenti í DDoS árás – leikir óaðgengilegir í klukkustundir
Nú á dögunum varð leikjaveita Blizzard Entertainment fyrir umfangsmikilli DDoS árás (Distributed Denial of Service) sem truflaði aðgang að Battle.net-kerfinu um heim allan. Árásin hafði áhrif á fjölmarga af vinsælustu leikjum fyrirtækisins, þar á meðal Call of Duty: Black Ops ...
Lesa Meira »Rafíþrótta-goðsagnir Call of Duty – Hverjir eru á toppnum?
Call of Duty hefur verið eitt vinsælasta skotleikjaserían í yfir tuttugu ár og hefur þróast í stóran rafíþróttageira með milljónum aðdáenda um allan heim. Samkvæmt nýlegri grein frá Esports.net, er Tyler ‘aBeZy’ Pharris talinn besti Call of Duty spilari heimsins. ...
Lesa Meira »Íslensk lið fá tækifæri til að skína í NCL Call of Duty mótinu
Nordic Competitive League (NCL) hefur markað sér stöðu sem leiðandi keppnisvettvangur fyrir Call of Duty í Norður-Evrópu. Með samstarfi við helstu rafíþróttasamtök í álfunni stefnir NCL á að efla norræna rafíþróttasenuna og veita leikmönnum tækifæri til alþjóðlegrar kynningar. NCL hefur ...
Lesa Meira »Warfare 2 streymt yfir 5 milljóna klukkustunda á Twitch
Nýjasta útgáfan af Call of Duty leikjunum, Modern Warfare 2, hefur verið streymt yfir 5 milljóna klukkustunda á Twitch í nóvember, samkvæmt upplýsingum frá Statista. Leikurinn Valorant er í öðru sæti með 2,9 milljónir og til samanburðar þá hefur streymistundum ...
Lesa Meira »Activision kærir tölvuleikjaforritara fyrir að stela Warzone nafninu
Call of Duty: Warzone hefur verið gríðarlega vinsæll leikur frá því að hann kom út í fyrra, en það er tölvuleikjafyrirtækið Activision sem framleiddi leikinn. Nú hefur Andy, sem er sjálfstæður tölvuleikjaforritari, verið stefnt af Activision þar sem honum er ...
Lesa Meira »Frítt að spila CoD: BOII um helgina
Hægt verður að spila leikinn Call of Duty: Black Ops II frítt nú um helgina. Hægt er að niðurhala leiknum í gegnum Steam forritið. Meðfylgjandi myndband er án efa með þeim betri trailer-um sem hafa verið gefin út fyrir tölvuleik ...
Lesa Meira »Call of Duty á Vita
Guy Longworth, markaðstjóri Sony segir að hægt verði að spila Call of Duty í Vita stýrikerfinu frá PlayStation í haust 2012, en þetta kemur fram á vg247.com. Það verður frekar spes?
Lesa Meira »