Eins og kunnugt er þá hefur íslenski tölvuleikjaframeiðandinn CCP boðað útgáfu á nýjum tölvuleik sem heitir EVE Frontier. CCP býður nú spilurum í lokaða leikprófun á leiknum í lok mánaðarins, en hægt er að sækja um hér. EVE Frontier stikla ...
Lesa Meira »Nýr leikur hjá CCP byggt á bálkakeðjutækni
Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, á tveggja áratuga starf að baki hjá fyrirtækinu, en lítur svo á að hann sé rétt að byrja. Þróun er hafin á nýjum tölvuleik, sem gerist í sama umhverfi og EVE Online, en þar sem ...
Lesa Meira »Tölvuleikjaiðnaður á Íslandi undirritar sáttmála
Fulltrúar Samtaka leikjaframleiðenda (IGI), Rafíþróttasamtaka Íslands (RÍSÍ) og Game Makers Iceland (GMI) undirrituðu sáttmála um öruggt starfsumhverfi nú í vikunni í höfuðstöðvum CCP í Grósku. Sáttmálinn er afdráttarlaus og sendir skýr skilaboð um heilbrigt starfsumhverfi í tölvuleikjaiðnaði. Í sáttmálanum kemur ...
Lesa Meira »CCP stefnir á að efla starfsemi sína hér á landi
Tölvuleikjafyrirtækið CCP stefnir á að efla starfsemi sína hér á landi á næstunni en meðal annars verður horft til þess að styrkja EVE online leikinn með því að nýta þá þekkingu og tækni sem hefur byggst upp hjá fyrirtækinu undanfarin ...
Lesa Meira »CCP Games opnar nýja heimasíðu og fögnuðu með vel smurði mæjónesbrauðtertu
Ný heimasíða hjá meisturunum CCP Games var opnuð nú á dögunum sem inniheldur meðal upplýsingar um leikina EVE: Valkyrie og Gunjack. Í herbúðum CCP Games var nýju heimasíðunni fagnað með glæsilegri köku og brauðtertu sem búið var að skrifa ccpgames.com ...
Lesa Meira »