Í byrjun maí hófst online mót hjá íslenska Counter Strike 1.6 samfélaginu og skráning var ágæt eða átta lið eru skráð. Keppnisfyrirkomulagið er að hafa tvo riðla og tvö lið upp úr hvorum riðli, best of 3, en það reynist ...
Lesa Meira »Hver man ekki eftir suddalega flotta myndbandinu Icelandic Sensation?
Hér er gamalt og gott frag-myndband eftir Counter Strike 1.6 spilarann fræga Shine, en myndbandið heitir Icelandic Sensation sem sýnir helstu tilþrif hjá íslenskum spilurum Felix, Delusion, conker, gtr, varg svo eitthvað sé nefnt, sjón er sögu ríkari: Mynd: Skjáskot ...
Lesa Meira »Gamla góða Íslenska liðið almost extreme í ESEA Open í Evrópu
Þeir sem hafa spilað í einhvern tíma ættu að muna eftir gömlu kempunum í Counter Strike 1.6 liðinu almost extreme (ax), en nú hafa þeir snúið sér alfarið að leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) og keppa nú í online mótinu ...
Lesa Meira »Átta lið skráð í Íslenska Cs 1.6 online mótið
Átta lið eru skráð í Counter Strike 1.6 online mótið sem ætti nú að teljast ansi gott miðað við allar þær raddir um að Íslenska Cs 1.6 samfélagið sé alveg dautt. Þau lið sem skráð eru: Eshock Dbsc KnV Helgast ...
Lesa Meira »Líf í tuskunum hjá íslenska Cs 1.6 samfélaginu | Stefna á online mót
Það er orðið langt síðan að eitthvað hefur gerst hjá íslenska Counter Strike 1.6 samfélaginu, en í langan tíma hafa einungis 10 manna scrim verið í gangi, engin online mót, en ekki er vitað um virk clön í íslenska samfélaginu, ...
Lesa Meira »8-liða Brackets í Cs 1.6 online mótinu komin í hús
8-liða Brackets í Counter Strike 1.6 hafa verið birtar á spjallinu og þurfa allir leikir verið kláraðir á mánadagskvöld 21. febrúar. biggzterinn einn af admin´s mótsins segir í tilkynningu sinni að spilað verður bo3 og lægra seedad lið byrjar á ...
Lesa Meira »HRingurinn: Úrslit
Lanmótið HRingurinn var haldið á vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík, en lanmótið lauk á sunnudeginum 14. ágúst 2011. Keppt var í leikjunum StarCraft II, Counter-Strike 1.6 og eftirfarandi úrslit urðu: Counter Strike 1.6 1. sæti DBSC Lineup: instant, kazmir, ...
Lesa Meira »