Steam hefur enn og aftur slegið met sitt yfir flesta tölvuspilara sem spila samtímis í gegnum Steam eða 38.366.479 spilara. Þessi tala, sem náðist 22. september 2024, er milljón hærri en fyrra met sem sett var í síðasta mánuði. Topp ...
Lesa Meira »Svona býr tekjuhæsti eSports spilari heims – Vídeó
Danski tölvuleikjaspilarinn Johan „N0tail“ Sundstein er tekjuhæsti leikmaður heims í Esports samfélaginu. Johan spilar tölvuleikinn Dota 2, en hann hefur þénað fram til þessa rúmlega 7.4 milljónir bandaríkjadali í verðlaunafé. Johan hefur t.a.m. spilað með liðunum Fnatic, Team Secret, Cloud9 ...
Lesa Meira »Gummi Ben með beina lýsingu á twitch? – Íslenska Dota 2 samfélagið alveg með´etta
Íslenskir Dota 2 spilarar sjá um skemmtilegt twitch stream með íslenskt coverage á stórmótinu The International. Þetta mót er haldið árlega og er stærsta Dota 2 mót í heimi og hvorki meira né minna en 24 milljónir dala í verðlaunafé. ...
Lesa Meira »Keppt verður í þessum leikjum á lanmótinu – HRingurinn
Í eftirfarandi leikjum verður keppt á Lanmóti HRingsins sem haldið er á vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík dagana 19. til 21. júlí 2013, en þeir eru League of legends, Starcraft 2, DotA 2 og Counter-Strike: Global Offensive. Mynd úr ...
Lesa Meira »