Nú er hin árlega Kryddpylsa GameTíví handan við hornið og biðja aðstandendur GameTíví um aðstoð við að finna út hvað var best og verst við tölvuleikjaárið 2024. Smellið hér til að taka þátt í könnun.
Lesa Meira »Heim / Merkja grein: GameTíví
Mun Tryggvi rífa sig í gang eða er hann ennþá með allt niðrum sig?
Þá er komið að árlegum leik Óla Jóels hjá Game Tíví og Tryggva í Fifa. Óli átti frábæra takta í síðasta leik sem endaði 6-1 fyrir Óla. Skyldi Tryggvi vera búinn að rífa sig í gang eða er hann ennþá ...
Lesa Meira »Óli Jóels, Tryggvi og Donna keppa í That’s You leiknum
Í meðfylgjandi myndbandi eru Óli Jóels hjá GameTíví, Tryggvi og Donna að keppa í That’s You leiknum sem er sá fyrsti í nýrri gerð leikja frá Sony. Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »