Mótastjórn PUBG: Battlegrounds hefur komið saman og skipulagt næstu mánuði í keppnishaldi leiksins. Ljóst er að spennandi tímar eru fram undan fyrir íslenska PUBG-samfélagið, með keppni allt fram á aðventu. Mót og æfingakeppni Tvö mót verða haldin í vor, bæði ...
Lesa Meira »Omni efstir í PUBG móti sem var sýnt í beinni á GameTíví í fyrsta sinn
Íslenska mótið í PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) fór fram í gær, sunnudaginn 6. apríl, og vakti mikla athygli meðal aðdáenda rafíþrótta. Alls tóku 18 lið þátt og voru öll sæti í mótinu skipuð, sem staðfestir vaxandi vinsældir PUBG á Íslandi. Mótið ...
Lesa Meira »Brothættur þáttur: Þegar allt fer í steik á Gametíví
Carry The Glass er skemmtilegur samvinnuleikur sem fær leikmenn að spreyta sig í óvenjulegu verkefnum – að bera brothættan glugga í gegnum hættufullan leikheim án þess að hann brotni í þúsund mola. Leikurinn, sem ber enn ekki íslenskt nafn en ...
Lesa Meira »Nýjasti Assassin’s Creed leikurinn tekinn fyrir LIVE
Næsta ævintýri Plortedo er komið! Við fljúgum beint til Japan og dembum okkur í glænýjan Assassin’s Creed leik í kvöld kl. 20! Komdu með í beinni á Twitch hjá GameTíví – þetta verður tryllt!
Lesa Meira »Litlir Menn krýndir Íslandsmeistarar í Apex Legends
Liðið Litlir Menn stóð uppi sem sigurvegari á Íslandsmeistaramótinu í Apex Legends, sem haldið var nú um helgina. Þeir tryggðu sér titilinn með glæsilegum sigri í match point-keppni og náðu samtals 87 stigum. Í öðru sæti endaði Flight Crew, og ...
Lesa Meira »Spennan magnast: Íslandsmeistaramótið í Apex Legends nálgast!
Spennandi fréttir fyrir alla tölvuleikjaunnendur! Íslandsmeistaramótið í Apex Legends verður haldið sunnudaginn 23. mars í samstarfi við GameTíví og Arena Gaming. Keppnin hefst klukkan 13:00 og verður sýnd í beinni útsendingu á Twitch-rás GameTíví. Einnig er hægt að mæta á ...
Lesa Meira »Ólafur Jóels: „Gæði leikja hafa rýrnað þrátt fyrir tækniframfarir“
Undanfarin ár hefur myndast umræða meðal tölvuleikjaspilara um að gæði tölvuleikja fari hnignandi, þrátt fyrir sífelldar tækniframfarir. Ólafur Jóels, þáttarstjórnandi Game Tíví, tekur undir þessa skoðun og telur að bæði grafík og upplifun hafi rýrnað í iðnaðinum, sagði Ólafur í ...
Lesa Meira »GameTíví prófar Kingdom Come: Deliverance 2 – Er þetta hlutverkaleikur ársins?
Kingdom Come: Deliverance 2 er nýjasta útgáfa Warhorse Studios og er talinn vera einn af bestu hlutverkaleikjum ársins 2025. Leikurinn heldur áfram sögu Henrys og Hans frá fyrri leiknum, þar sem þeir leggja af stað í nýtt ævintýri sem fljótlega ...
Lesa Meira »Hvað stóð mest upp úr á leikjaárinu 2024?
Nú er hin árlega Kryddpylsa GameTíví handan við hornið og biðja aðstandendur GameTíví um aðstoð við að finna út hvað var best og verst við tölvuleikjaárið 2024. Smellið hér til að taka þátt í könnun.
Lesa Meira »Mun Tryggvi rífa sig í gang eða er hann ennþá með allt niðrum sig?
Þá er komið að árlegum leik Óla Jóels hjá Game Tíví og Tryggva í Fifa. Óli átti frábæra takta í síðasta leik sem endaði 6-1 fyrir Óla. Skyldi Tryggvi vera búinn að rífa sig í gang eða er hann ennþá ...
Lesa Meira »Óli Jóels, Tryggvi og Donna keppa í That’s You leiknum
Í meðfylgjandi myndbandi eru Óli Jóels hjá GameTíví, Tryggvi og Donna að keppa í That’s You leiknum sem er sá fyrsti í nýrri gerð leikja frá Sony. Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »