Það er liðið rúmlega eitt ár síðan Rockstar Games gaf út fyrstu – og hingað til einu – stikluna fyrir Grand Theft Auto 6 (GTA 6). Síðan þá hefur lítið sem ekkert heyrst frá leiknum, hvorki skjámyndir né nýtt kynningarefni. ...
Lesa Meira »Nýr þáttur hjá Leikjavarpinu – Leikir væntanlegir 2025, GTA IV, Doom: The Dark Ages ásamt fjölda annarra leikja
Nýr hlaðvarpsþáttur Leikjavarpsins hefur litið dagsins ljós hjá Nörd Norðursins þar sem farið er yfir hvaða leikir eru væntanlegir 2025. Spjallað er um GTA IV, Doom: The Dark Ages, Mafia: The Old Country og Tales of the Shire ásamt fjölda ...
Lesa Meira »Klæddi sig í sexí kattarbúning til að fá kærastann að hætta spila GTA5… en hann neitaði að hætta!!!!
Ónefnd kona, sem talin er vera frá Bretlandi, reyndi að tæla kærasta sinn með því að senda honum kynþokkafullar myndir af sér í kattarkonubúningi. Á vefmiðli Dv segir að markmið konunnar var að ná kærastanum úr tölvunni en hann var ...
Lesa Meira »Íslensku Draazil strákarnir í hláturskasti að spila GTA IV
Strákarnir hjá Draazil skemmta sér konunglega í Grand Theft Auto IV (GTA IV) leiknum eins og heyra má í meðfylgjandi myndbandi: Draazil er hópur af skemmtilegum íslenskum strákum sem halda úti hressandi og um leið sjokkerandi youtube rás og munið ...
Lesa Meira »