Leikjafyrirtækið Tripwire Interactive hefur tilkynnt að þriðji hluti hinnar vinsælu leikjaseríu, Killing Floor, verður gefinn út á heimsvísu 25. mars næstkomandi. Leikurinn verður fáanlegur fyrir PC (í gegnum Steam og Epic Games Store), PlayStation 5 og Xbox Series X|S. Forsala ...
Lesa Meira »