Þróunarkostnaður Kingdom Come: Deliverance 2, framhaldsins af hinum vinsæla miðaldaleik Kingdom Come: Deliverance, hefur verið staðfestur sem einn hæsti meðal sjálfstæðra evrópskra tölvuleikja. Samkvæmt Martin Frývaldský (já hann heitir það), framkvæmdastjóra Warhorse Studios, hefur fjárhagsáætlun leiksins verið áætluð á bilinu ...
Lesa Meira »Þegar edrú lífsstíll verður áskorun í Kingdom Come: Deliverance 2
Í nýlegri grein á Rock Paper Shotgun fjallar Edwin Evans-Thirlwell um hvernig það að segja nei við áfengi í Kingdom Come: Deliverance 2, virðist smávægilegt en hefur óvænt áhrif á leikjaupplifunina. Leikurinn, sem gerist á 15. öld, setur áfengi í ...
Lesa Meira »Kingdom Come: Deliverance 2 – 2 milljón eintök á tveimur vikum
Kingdom Come: Deliverance 2 hefur náð merkilegum árangri með því að selja yfir 2 milljónir eintaka innan við tveimur vikum frá útgáfu leiksins. Klárlega stór áfangi fyrir framleiðendurnar hjá Warhorse Studios, en leikurinn, sem kom út 4. febrúar fyrir PC, ...
Lesa Meira »Leikjarýni: Samúel Karl dáist að Kingdom Come: Deliverance 2
Samúel Karl Ólason, sem hefur verið einn fremsti tölvuleikjarýnandi landsins undanfarin ár, heldur áfram að heilla lesendur með lifandi og skemmtilegum lýsingum sínum á nýjustu leikjatitlum. Í nýjustu grein sinni á Vísi beinir hann sjónum sínum að framhaldi hinnar vinsælu ...
Lesa Meira »Kingdom Come: Deliverance 2 slær í gegn og skákar Helldivers 2 á Steam
Kingdom Come: Deliverance 2 hefur slegið í gegn á útgáfudegi sínum með yfir einni milljón seldra eintaka á fyrsta degi. Þessi miðaldar-hlutverkaleikur frá Warhorse Studios var gefinn út fyrir PC, PlayStation 5 og Xbox Series X|S. Þegar leikurinn var í ...
Lesa Meira »GameTíví prófar Kingdom Come: Deliverance 2 – Er þetta hlutverkaleikur ársins?
Kingdom Come: Deliverance 2 er nýjasta útgáfa Warhorse Studios og er talinn vera einn af bestu hlutverkaleikjum ársins 2025. Leikurinn heldur áfram sögu Henrys og Hans frá fyrri leiknum, þar sem þeir leggja af stað í nýtt ævintýri sem fljótlega ...
Lesa Meira »