Aprílgöbbin á esports.is vöktu athygli hjá lesendum, en við birtum þrjár fréttir sem höfðu það sameiginlegt að vera algjör vitleysa – en greinilega vel heppnuð, því margir skemmtu sér konunglega yfir þessum uppspuna. Við fengum meira að segja skilaboð frá ...
Lesa Meira »Ísland kynnir skyldunám í eSports í grunnskólum – Minecraft inngöngupróf í MS
Í dag tilkynnti Mennta- og barnamálaráðuneytið að frá og með haustinu 2025 verði eSports kennt sem skyldufag í öllum grunnskólum landsins. Meðal annars munu nemendur læra strategíu, teamwork og rage management í leikjum eins og Fortnite, League of Legends og ...
Lesa Meira »Stærsta samstarf ársins? – Nýr matseðill fyrir tölvuleikjaunnendur
Skyndibitakeðjan McDonald’s hóf nýverið samstarf við hinn vinsæla tölvuleik Minecraft og kynnti í því samhengi sérstakan Minecraft-matseðil, sem verður í boði í takmarkaðan tíma í Bandaríkjunum. Frá og með 12. mars gátu viðskiptavinir pantað svokallaða „Minecraft-máltíð“ í gegnum appið eða ...
Lesa Meira »Af hverju var þetta fjarlægt?
Fjölmargir Minecraft-aðdáendur hafa tekið höndum saman og kalla nú eftir því að vinsæll eiginleiki sérsniðinnar kortagerðar (custom world generation menu) verði endurvakinn í leiknum. Frá því að Minecraft kom fyrst út árið 2010 hefur leikurinn gengið í gegnum fjölmargar breytingar, ...
Lesa Meira »Kodiak-birnirnir fögnuðu afmæli með Minecraft-veislu
Kodiak-birnirnir Munsey og Boda, sem dvelja í Wildwood Park & Zoo í Wisconsin, fögnuðu nýlega tíu ára afmælinu sínu á óvenjulegan hátt. Þema veislunnar var innblásið af vinsælum tölvuleik, Minecraft, og var boðið upp á leikföng og snarl sem líktist ...
Lesa Meira »Minecraft bíómynd með stórleikurunum Jack Black og Jason Momoa – Sjáðu stikluna hér
Ný stikla fyrir bíómyndina Minecraft er komin út, en þar má sjá stórleikarana Jack Black og Jason Momoa í aðalhlutverkum. Í myndinni eru einnig Emma Myers („Wednesday“), Danielle Brooks („The Color Purple“), Sebastian Eugene Hansen („Just Mercy, „Lisey’s Story“) og ...
Lesa Meira »Skema leitar að Minecraft snillingum
Skema auglýsir eftir þjálfurum til að sinna skapandi tæknimenntun barna, unglinga og kennara. Umsóknir sendist rafrænt á [email protected]. Umsóknir berist eigi síðar en 30. ágúst 2016. Allar umsóknir eru trúnaðarmál. Hefur þú þessa eiginleika? Sjálfstæð vinnubrögð & Drifkraftur Samskiptahæfni Aðlögunarhæfni ...
Lesa Meira »Minecraft yfirtekur spjallið – Nýr Minecraft server – Íslenskur owner
Það eru orðin nokkur ár síðan að spjallið hér á esports.is var lagt í dvala, þ.e.a.s. það hefur ekki verið aðgengilegt frá forsíðunni en hefur ávallt verið keyrandi. Eins og flest allir vita þá yfirtók facebook flest öll stóru spjallborðin ...
Lesa Meira »Eru hryðjuverk í gangi á servernum þínum?… engar áhyggjur hér er lausnin
Margir Minecraft spilarar hafa oft á tíðum spáð í því hvernig á að „Co Rollback A Grief“, þ.e. að laga skemmdir eftir spilara, en í meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig það er lagað á einfaldan hátt sem að íslenski Minecraft ...
Lesa Meira »Snilldar myndband af Eurovision laginu „Ég á líf“ í Minecraft útgáfu
Nú fer að styttast í Eurovision-söngvakeppnina sem haldin er í Malmö í Svíþjóð en í kvöld fer fram fyrri undankeppni keppninnar og seinni á fimmtudaginn en þar mun framlag Íslands þetta árið „Ég á líf“ í flutningi Eyþórs Inga. Aðalkeppnin ...
Lesa Meira »