Ný stikla fyrir bíómyndina Minecraft er komin út, en þar má sjá stórleikarana Jack Black og Jason Momoa í aðalhlutverkum. Í myndinni eru einnig Emma Myers („Wednesday“), Danielle Brooks („The Color Purple“), Sebastian Eugene Hansen („Just Mercy, „Lisey’s Story“) og ...
Lesa Meira »Skema leitar að Minecraft snillingum
Skema auglýsir eftir þjálfurum til að sinna skapandi tæknimenntun barna, unglinga og kennara. Umsóknir sendist rafrænt á [email protected]. Umsóknir berist eigi síðar en 30. ágúst 2016. Allar umsóknir eru trúnaðarmál. Hefur þú þessa eiginleika? Sjálfstæð vinnubrögð & Drifkraftur Samskiptahæfni Aðlögunarhæfni ...
Lesa Meira »Minecraft yfirtekur spjallið – Nýr Minecraft server – Íslenskur owner
Það eru orðin nokkur ár síðan að spjallið hér á esports.is var lagt í dvala, þ.e.a.s. það hefur ekki verið aðgengilegt frá forsíðunni en hefur ávallt verið keyrandi. Eins og flest allir vita þá yfirtók facebook flest öll stóru spjallborðin ...
Lesa Meira »Eru hryðjuverk í gangi á servernum þínum?… engar áhyggjur hér er lausnin
Margir Minecraft spilarar hafa oft á tíðum spáð í því hvernig á að „Co Rollback A Grief“, þ.e. að laga skemmdir eftir spilara, en í meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig það er lagað á einfaldan hátt sem að íslenski Minecraft ...
Lesa Meira »Snilldar myndband af Eurovision laginu „Ég á líf“ í Minecraft útgáfu
Nú fer að styttast í Eurovision-söngvakeppnina sem haldin er í Malmö í Svíþjóð en í kvöld fer fram fyrri undankeppni keppninnar og seinni á fimmtudaginn en þar mun framlag Íslands þetta árið „Ég á líf“ í flutningi Eyþórs Inga. Aðalkeppnin ...
Lesa Meira »