Kínverska liðið Royal Never Give Up hafði betur gegn suðurkóreska liðinu DAMWON Gaming í úrslitaviðureign Mid Season Invitationalmótsins í tölvuleiknum League of Legends sem haldið er hér á landi í Laugardalshöll. Var staðan jöfn, 2-2, þegar fimmti og seinasti leikurinn ...
Lesa Meira »Heim / Merkja grein: MSI 2021
Eitt stærsta rafíþróttamót heims í Laugardalshöll
Eitt stærsta rafíþróttamót heims, League of Legends Mid-Season Invitational, verður haldið í Laugardalshöll í maí. Í framhaldi af því verður í fyrsta skipti haldið alþjóðlegt mót í tölvuleiknum Valorant á sama stað. Í fréttatilkynningu frá Íslandsstofu segir að alls munu ...
Lesa Meira »