Á undanförnum fjórum árum hefur Sony Interactive Entertainment (SIE), móðurfélag PlayStation, fjárfest yfir 4 milljörðum Bandaríkjadala í kaupum á níu tölvuleikjafyrirtæki. Þessi stefna endurspeglar markvissa viðleitni SIE til að efla leikjaframleiðslu sína og styrkja stöðu sína á leikjamarkaðnum. Í tilkynningu ...
Lesa Meira »Heim / Merkja grein: Nixxes Software
Kratos snýr aftur? Möguleg endurgerð á upprunalegu God of War leikjunum
Samkvæmt nýlegum fregnum er mögulegt að tilkynning um endurgerð á upprunalegu God of War leikjunum verði gefin út í mars 2025, samhliða 20 ára afmæli leikjaseríunnar. Þetta kemur fram í orðum sérfræðingsins Jeff Grubb, sem gaf í skyn að slíkar ...
Lesa Meira »