Bandaríski leikjaframleiðandinn Motorsport Games hefur tryggt sér 2,5 milljónir bandaríkjadala (um 343 milljónir íslenskra króna) í nýrri fjárfestingu frá tæknifyrirtækinu Pimax, sem sérhæfir sig í sýndarveruleikabúnaði (VR). Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Motorsport Games. Fjárfestingin felur í sér kaup ...
Lesa Meira »