Helgina 5.–6. apríl fór fram fyrsta opna Íslandsmeistaramót ungmenna í rafíþróttum í Arena við Smáratorg. Mótið, sem haldið var af Rafíþróttasambandi Íslands (RÍSÍ), bauð ungmennum frá landinu öllu að keppa í leikjum á borð við Fortnite, Valorant, Roblox og Minecraft. ...
Lesa Meira »