Á undanförnum fjórum árum hefur Sony Interactive Entertainment (SIE), móðurfélag PlayStation, fjárfest yfir 4 milljörðum Bandaríkjadala í kaupum á níu tölvuleikjafyrirtæki. Þessi stefna endurspeglar markvissa viðleitni SIE til að efla leikjaframleiðslu sína og styrkja stöðu sína á leikjamarkaðnum. Í tilkynningu ...
Lesa Meira »Ótrúleg mistök Sony: Hafnaði Demon’s Souls og missti af einni stærstu leikjaseríu sögunnar
Japanska leikjaframleiðandinn FromSoftware ákvað að vinna ekki með Sony við útgáfu Dark Souls, heldur leitaði til Bandai Namco. Ástæðan var óánægja fyrirtækisins með hvernig Sony meðhöndlaði fyrri leik sinn, Demon’s Souls, sem nú er talinn sígildur í tölvuleikjaheiminum. Í nýlegu ...
Lesa Meira »Græðgi eða snjöll viðskiptastefna? Sony færir fleiri PS-leiki á PC
Fyrrverandi stjórnandi hjá PlayStation, Shuhei Yoshida, hefur lýst því yfir að færa PlayStation-leiki yfir á PC sé „næstum því eins og að prenta peninga“ og skapi tækifæri til að fjárfesta í frekari leikjaþróun. Í viðtali við pushsquare.com sagði Yoshida að ...
Lesa Meira »Bungie rekur stjórnanda vegna óviðeigandi framkomu – hann svarar með 45 milljóna dala málsókn
Fyrrum framkvæmdastjóra hjá Bungie, Christopher Barrett, hefur verið sagt upp störfum eftir ásakanir um óviðeigandi hegðun gagnvart kvenkyns starfsmönnum. Barrett hefur höfðað mál gegn Bungie og móðurfélaginu Sony, þar sem hann heldur því fram að uppsögnin hafi verið til að ...
Lesa Meira »PSN loks virkt á ný – sumir enn í vandræðum
PlayStation Network (PSN) er nú aftur komið í gang eftir alvarlega kerfisbilun. Þetta er sú lengsta bilun sem þjónustan hefur upplifað síðan árið 2011. Sjá einnig: Alvarleg kerfisbilun: PlayStation Network liggur niðri Þrátt fyrir að kerfið sé nú starfhæft, glíma ...
Lesa Meira »PlayStation Network niðri í yfir 22 klukkustundir – Notendur óánægðir – Uppfært
Uppfært: PSN loks virkt á ný – sumir enn í vandræðum PlayStation Network niðri í yfir 22 klukkustundir – Notendur óánægðir PlayStation Network (PSN), stafræna þjónustan sem styður PlayStation leikjatölvurnar, hefur verið óvirk í yfir 22 klukkustundir. Þessi truflun hefur áhrif ...
Lesa Meira »Call of Duty á Vita
Guy Longworth, markaðstjóri Sony segir að hægt verði að spila Call of Duty í Vita stýrikerfinu frá PlayStation í haust 2012, en þetta kemur fram á vg247.com. Það verður frekar spes?
Lesa Meira »