Microsoft hefur tilkynnt að árlega Xbox Games Showcase kynningin muni fara fram sunnudaginn 8. júní 2025, klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Viðburðurinn verður í beinni útsendingu og mun veita innsýn í væntanlega titla frá stúdíóum Microsoft og samstarfsaðilum víðsvegar að ...
Lesa Meira »