Heim / Movies og klippur frá Íslenskum spilurum / Þegar íslenska CS 1.6 samfélagið var upp á sitt besta
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Þegar íslenska CS 1.6 samfélagið var upp á sitt besta

Úff, hver man ekki eftir íslenska Counter Strike 1.6 liðinu diG, en þar voru bara snillingar sem voru með þeim fremstu spilurum landsins.  Meðfylgjandi myndband er frá Skjálfta lanmótinu 2004 og sýnir helstu tilþrif þeirra í leikjum gegn rws, Drake, SpEaRs, WannaB, Dignity svo eitthvað sé nefnt.

Myndbandið sjálft var gert af meistaranum demeNte.

Spilarar diG voru:

Drulli
Vargur
LuTom
HeMan
Rocco$
LuSharp

Myndbandið er rúmlega 22 mínútur, sjón er sögu ríkari:

Mynd: Skjáskot af myndbandi

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

eSports bar opnar í London – Hvenær mun eSports bar opna á íslandi?

eSports barinn Meltdown sem hóf ...