[show-logos orderby='none' category='styrktaradilar' activeurl='new' style='boxhighlight' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='3' filter='false' ]
Nýjustu fréttir
    Heim / HRingurinn / Tveimur online mótum frestað | Ekki nógu góð þátttaka
    Nýr þáttur alla miðvikudaga

    Tveimur online mótum frestað | Ekki nógu góð þátttaka

    Counter Strike 1.6 online mótið „Icelandic CS league“ hefur verið sett á hold og frestað um óákveðin tíma, en Jolli admins mótsins sagði í samtali við eSports.is að hann hafi hug á því að koma með annað mót og þá með öðru fyrirkomulagi.

    Skráning í Counter Strike:Source online mótið lauk í gærkvöldi með einungis 3 lið skráð og 4 skráðir í clanleysu sem er langt undir væntingum, en mótið hefur verið frestað um óákveðin tíma.

    Nú er um að gera að vera dugleg að skrá ykkur á lanmót HR-ingsins.

    Um Chef-Jack

    Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: esports@esports.is

    Svara

    Netfang verður ekki birt

    x

    Check Also

    Starfcraft

    HRingurinn: Cluster sigraði StarCraft mótið

    Nú stendur yfir lanmótið HRingurinn ...