Heim / PC leikir / 100 þúsund svindlarar bannaðir á einu bretti – Hægt á bláa hringnum – Vídeó
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

100 þúsund svindlarar bannaðir á einu bretti – Hægt á bláa hringnum – Vídeó

PlayerUnknown's Battlegrounds

Í uppfærslum á leiknum PlayerUnknown’s BattleGrounds síðastliðna daga hefur verið ýmislegt verið lagað og þar á meðal voru 100 þúsund svindlarar bannaðir á einu bretti.

Blái hringurinn fékk athygli og fer hann hægar yfir landsvæðið sem ætti að gefa spilurum meiri séns á að halda sér á lífi.

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá klippur þar sem Íslenski PUBG-spilarinn BeeJay varð vitni af nokkrum svindlurum:

 

Biðjumst velvirðingar á gæðum myndbandsins.

Vekjum athygli á facebook grúppunni Íslenska PUBG samfélagið.

 

Mynd: playbattlegrounds.com

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir - Skráning hafin í næsta Pubg mót - Mótsstjórn greiddi snapster og steypu úr eigin vasa

Skráning hafin í næsta Pubg mót – Mótstjórn greiddi snapster og steypu úr eigin vasa

Búið er að ákveða næsta ...