Nýjustu fréttir
Heim / Lan-, online mót / 180 manns skráðir í lanmótið Kubburinn 2019
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

180 manns skráðir í lanmótið Kubburinn 2019

Lansnúrur

Það stefnir í endalausa gleði nú um helgina þegar fram fer lanmótið Kubburinn 2019.

Sjá einnig: Skráning hafin á eitt stærsta tölvuleikjamót ársins

Mótið verður haldið 11. til 13. október í Íþróttahúsinu Digranes og keppt verður í tölvuleikjunum Counter-Strike, League of Legends, PUBG, Starcraft og Rocket League. Nú þegar eru 180 manns skráðir.

Það verður áhugavert að fylgjast með mótinu en mikill fjöldi af þekktum liðum og spilurum keppa um helgina.

Mynd: úr safni

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt