Heim / Lan-, online mót / 8 liða úrslit hefst í Counter Strike 1.6
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

8 liða úrslit hefst í Counter Strike 1.6

Biggzterinn mótshaldari í online mótinu Counter Strike 1.6 hefur tilkynnt á spjallinu að 8 liða úrslitin eru byrjuð.

Þau lið sem eru í 8 liða úrslitunum eru1.igcrew
2.army
3.shondi
4.stussy
5.dbsc
6.zp
7.celph
8.shock

Leikirnir eru:

1.igcrew vs shock
2.army vs celph
3.shondi vs zp
4.stussy vs dbsc

Spilað er bo3 og hvetur Biggzterinn á spjallinu að liðin klára leikina sína sem fyrst, en deadline er mánudaginn 23. apríl.

Nánar um mótið hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Hvað stóð mest upp úr á leikjaárinu 2024? - GameTíví

Hvað stóð mest upp úr á leikjaárinu 2024?

Nú er hin árlega Kryddpylsa ...