[show-logos orderby='none' category='styrktaradilar' activeurl='new' style='boxhighlight' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='3' filter='false' ]
Heim / PC leikir / Íslenskt WoW guild leitar af spilurum
Nýr þáttur alla miðvikudaga

Íslenskt WoW guild leitar af spilurum

Al-Íslenskt World Of Warcraft guild Nocens Locus leitar nú af nokkrum spilurum sem eru til í hardcore raiding.

„Við erum búnir með Heart of fear normal og 3/5 hc í mogu. Styttist í að við náum Spirit kings hc en við erum búnir að lenda mjög mikið eftirá vegna roster changes og fl.  Eins og staðan er í dag erum við held ég 11 raiders og 1-2 sem geta ekki raidað alla dagana sem við raidum“, segir Snapboogie the Undaunted á spjallinu.

Þeir sem hafa áhuga geta smellt hér til að lesa nánar.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

„Magnað fagfólk“ segir fréttamaður PS Frétta - Leikjaunnendur fylltu Grósku þegar CCP miðlaði sinni þekkingu

„Magnað fagfólk“ segir fréttamaður PS Frétta – Leikjaunnendur fylltu Grósku þegar CCP miðlaði sinni þekkingu – Myndir

Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hélt opinn fræðsluviðburð ...