[show-logos orderby='none' category='styrktaradilar' activeurl='new' style='boxhighlight' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='3' filter='false' ]
Heim / Lan-, online mót / Css Jólamót | Skráning hafin | Getur þú aðstoðað?
Nýr þáttur alla miðvikudaga

Css Jólamót | Skráning hafin | Getur þú aðstoðað?

Búið er að setja upp allar upplýsingar á spjallið um jólamótið í leiknum Counter Strike:Source og er skráning formlega hafin.

Meistarinn Kruzer kemur til með að stýra mótinu en hann er hokin af reynslu og ætti ekki að vera í vandræðum með að stjórna mótinu frá A til Ö.

Getur þú aðstoðað?
Eins og flest allir vita í íslenska css samfélaginu, þá hefur dregið ansi mikið saman í virkni í samfélaginu og nú ætlum við að sýna það og sanna að líf er enn í clönunum.

ÞAÐ SKIPTIR MIKLU MÁLI AÐ ÞÚ AÐSTOÐAR OKKUR MEÐ ÞVÍ AÐ LÁTA AÐRA VITA AF MÓTINU, þ.e. á PUBLIC SERVERUM, FACEBOOK, TWITTER, PM FÉLAGA OSFR. OSFR.

Smellið hér til að lesa nánari upplýsingar um css jólamótið 2012.

 

Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Viltu nýjan stýripinna? Gametíví býður upp á draumagrip fyrir PS5 & PC

Viltu nýjan stýripinna? Gametíví býður upp á draumagrip fyrir PS5 & PC – Facebook leikur

Heppinn þátttakandi fær í verðlaun ...