[show-logos orderby='none' category='0' activeurl='new' style='normal' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='0' filter='false' ]
Heim / Lan-, online mót / dbsc sigruðu online mótið
Auglýsa á esports.is?

dbsc sigruðu online mótið

Counter Strike 1.6 online mótið hefur tekið að enda og sigruðu dbsc mótið eftir harða baráttu í úrslitaleik við o.O.

Tekið var BO3 í úrslitunum og varð nuke fyrsta mappið sem keppt var í og sigruðu dbsc það með 16 gegn 11.  Því næst var tekið dust2 en þar sigruðu o.O með öruggum sigri 16 gegn 8.

Síðasta mappið og úrslitaleikurinn var í mappinu inferno og var þar hörkuleikur þar í gangi og sigruðu dbsc með 19 – 17 eftir framlengingu.

Það var admin meistarinn Biggzterinn sem greindi frá og hefur hug á því að halda annað mót ef áhugi er fyrir því.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

God of War

Kratos snýr aftur? Möguleg endurgerð á upprunalegu God of War leikjunum

Samkvæmt nýlegum fregnum er mögulegt ...