Núna gefst Steam notendum að downloada leiknum World of Battles: Morningstar frítt.
Lesa Meira »Allar fréttir
Frítt að spila Call of Duty: Modern Warfare 3
Steam býður nú upp á að spila leikinn Call of Duty: Modern Warfare 3 frá og með morgundeginum 26. apríl og yfir næstkomandi helgi.
Lesa Meira »CSS: MYR.is, Impulze, eldur og ís í fjögurra liða úrslit
Senn fer að líða að lokum í Counter Strike:Source online mótinu en nú er komið að fjögurra liða úrslitum, en þau lið sem keppa eru MOD.fire, MOD.Ice, MYR.is og Impulze. Þessi lið þurfa að taka á stóra sínum, þar sem ...
Lesa Meira »Nú herðist róðurinn til muna | Fjögurra liða úrslit í Counter Strike 1.6 mótinu
Nú er komið í ljós hvaða lið eru komin í fjögurra liða úrslit í Counter Strike 1.6 online mótinu, en þau eru: celph ig shondi dbsc Síðasti séns að spila sína leiki er á fimmtudaginn 26. apríl næstkomandi, en þetta ...
Lesa Meira »Nýtt á eSports.is | Er liðið þitt að keppa? Lanmót eða online mót framundan? Láttu okkur vita!!
Nýr liður hefur litið dagsins ljós á forsíðu eSports.is, en sett hefur verið upp viðburðadagatal hér til hægri á síðunni. Biðlum til allra íslenskra leikjasamfélög að láta vita um viðburði, þ.e. er liðið þitt að keppa í móti erlendis, ertu ...
Lesa Meira »Öruggur sigur hjá Catalyst Gaming | Í þriðja sæti eftir fyrsta leik
Í gær keppti Catalyst Gaming við unQL í Alþjóðlega mótinu Spring cup 2012 hjá ClanBase í leiknum Battlefield 3 og unnu þá með öruggum sigri, en keppt var í í Caspian Border og Grand Bazaar. Í Caspian Border urðu úrslit ...
Lesa Meira »Við ætlum að anti stratta gegn hinu geysisterka liði VeryGames
Þrír íslenskir Counter Strike:Source spilarar þeir CaPPiNg!, aNdrehh og skipid ásamt tveimur þjóðverjum þeim wNe og an.di sem skipa liðið sUpEr sEriOUs komust í gegnum qualification rounds í EMS. sUpEr sEriOUs eru í A riðli og spila nú 5 leiki ...
Lesa Meira »Óánægja á meðal spilara í íslenska StarCraft 2 samfélagsins vegna ASRock StarLeague mótsins
Mótstjórn í invite mótinu ASRock StarLeague sem haldið verður á Classic SportBar 19. maí, þar sem átta bestu StarCraft 2 spilarar Íslands berjast um titilinn „Sá besti“, hefur sent frá sér tilkynningu vegna þau ummæla sem borist hafa á milli ...
Lesa Meira »Lalli.StrAnGeR tók vaselín á þetta | Flott CSS klippa
Lalli.StrAnGeR kemur hér með flotta Counter Strike:Source (CSS) klippu sem sýnir fragg frá honum sjálfum. Lagið með klippunni er No Vaseline eftir Ice Cube.
Lesa Meira »Æfa stíft fyrir Spring cup 2012 | Ætla sér að sigra mótið
Evrópska Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming (CG) sem inniheldur meðal annars nokkra íslenska BF3 spilara æfir nú stíft fyrir Alþjóðlega mótið Conquest 8vs8 OC Spring 2012 International hjá ClanBase en mótið hefst á sunnudaginn 22. apríl næstkomandi. „Höfum verið að ...
Lesa Meira »Íslensk Call of Duty klippa | Voltage
Call of Duty spilarinn Gunnar kemur hér með skemmtilega og vel gerða klippu úr leiknum Call of Duty 4 sem hann skírir Voltage. Lagið sem notað er í myndbandinu heitir Turmoil eftir Sonny Moore.
Lesa Meira »Hugi.is í sögulegu lágmarki
Núna standa yfir heilmiklar breytingar á samskiptasíðunni Hugi.is, en unnið er nú hörðum höndum að endurgera alla síðuna. „Nýi Hugi verður töluvert frábrugðnari frá því sem nú er enda var enginn steinn óveltur í löngu þróunarferli. Samt er hugsjónin í ...
Lesa Meira »CSS | Riðlarnir komnir í hús | Allir leikir spilast á sunnudaginn
Riðlarnir í Counter Strike:Source online mótinu eru komnir í hús og þetta verður bo3. Allir leikir eiga að spilast á sunnudaginn næstkomandi kl 20:00 Þau lið sem komust áfram eru: MOD.ice Myr.is impulze 90210 MOD.fire GLCMOB Restricted Project_hyped Leikirnir: MYR.is ...
Lesa Meira »8 liða úrslit hefst í Counter Strike 1.6
Biggzterinn mótshaldari í online mótinu Counter Strike 1.6 hefur tilkynnt á spjallinu að 8 liða úrslitin eru byrjuð. Þau lið sem eru í 8 liða úrslitunum eru1.igcrew 2.army 3.shondi 4.stussy 5.dbsc 6.zp 7.celph 8.shock Leikirnir eru: 1.igcrew vs shock 2.army ...
Lesa Meira »Íslenskir spilarar í ClanBase
Alþjóðlega mótið Conquest 8vs8 OC Spring 2012 International hjá ClanBase í leiknum Battlefield 3 er að hefjast, en þar tekur þátt evrópska liðið Catalyst Gaming (CG) sem inniheldur meðal annars nokkra íslenska BF3 spilara. „Mótið hefst 22. apríl og kemur ...
Lesa Meira »Horfið á þessi myndbönd þar til þið ælið
Á íslensku facebook grúppunni League of legends leiknum skrifar þar einn meðlimur að „ef fólk virðist mikið vera að svekkja sig á því að það sé í of lágu elói og að margir telja sig eiga heima með fólki sem ...
Lesa Meira »