Heim / Lan-, online mót / Ísland vs Noregur í kvöld | Leikurinn sýndur í beinni
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Ísland vs Noregur í kvöld | Leikurinn sýndur í beinni

Íslenski fáninnÍ kvöld sunnudaginn 22. september klukkan 19:00 keppir íslenska landsliðið í Counter-Strike:Global Offensive (CS:GO) við landslið Noregs og er þetta annar leikur landsliðsins í qualification í ESEC, en fyrsti leikur var gegn Ísrael þar sem Ísland fór þar með öruggan sigur.  Það eru 24 lönd sem keppa í QR2 og komast 12 lið áfram.

Ekki er enn búið að ákveða hvaða möpp verða spiluð í kvöld, en þeir sem spila fyrir hönd Ísland eru:

Íslenski fáninn dannoz
Íslenski fáninn kutter
Íslenski fáninn Skipid
Íslenski fáninn ofvirkur
Íslenski fáninn dripz

Leikurinn verður sýndur í beinni á twitch rás dannoz hér.

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Ein athugasemd

  1. Pingback: çeşme transfer

Svara

x

Check Also

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds býður hluthafa sína ...