Heim / Lan-, online mót / Ísland vs Noregur í kvöld | Leikurinn sýndur í beinni
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Ísland vs Noregur í kvöld | Leikurinn sýndur í beinni

Íslenski fáninnÍ kvöld sunnudaginn 22. september klukkan 19:00 keppir íslenska landsliðið í Counter-Strike:Global Offensive (CS:GO) við landslið Noregs og er þetta annar leikur landsliðsins í qualification í ESEC, en fyrsti leikur var gegn Ísrael þar sem Ísland fór þar með öruggan sigur.  Það eru 24 lönd sem keppa í QR2 og komast 12 lið áfram.

Ekki er enn búið að ákveða hvaða möpp verða spiluð í kvöld, en þeir sem spila fyrir hönd Ísland eru:

Íslenski fáninn dannoz
Íslenski fáninn kutter
Íslenski fáninn Skipid
Íslenski fáninn ofvirkur
Íslenski fáninn dripz

Leikurinn verður sýndur í beinni á twitch rás dannoz hér.

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Hópurinn sem kom að undirbúningi sáttmálans, talið frá vinstri, Nanna Elísa Jakobsdóttir hjá Samtökum iðnaðarins, Haukur Steinn Logason hjá CCP, Ívar Kristjánsson hjá 1939 Games, Erna Arnardóttir hjá CCP, Þorgeir F. Óðinsson hjá Directive Games, Ólafur Hrafn Steinarsson hjá Rafíþróttasamtökum Íslands, Alexandra Diljá Bjargardóttir hjá Game Makers Iceland og María Guðmundsdóttir hjá Parity.

Tölvuleikjaiðnaður á Íslandi undirritar sáttmála

Fulltrúar Samtaka leikjaframleiðenda (IGI), Rafíþróttasamtaka ...