Leikjabræður er duglegir að birta myndbönd á jútúb rásinni sinni og eru komnir með sjö myndbönd þegar þetta er skrifað. Bakkabræðurnir eru klárlega að ná betri tökum á leiknum Tom Clancy’s Rainbow Six: Siege eins og sjá má á meðfylgjandi ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Einherjar eru Íslandsmeistarar í Overwatch – Vídeó
Einherjar og Team Hafficool kepptu til úrslita í Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Overwatch fyrir fullum sal í Kaldalón í Hörpunni í dag. Skrunið niður til að horfa á myndband. Það voru Einherjar sem höfðu betur og eru þar með orðnir Íslandsmeistarar ...
Lesa Meira »Tuddinn Vordeild 2017 – Skráning er hafin í CS:GO, Rocket League og Overwatch
Skráning er hafin í Vordeild Tuddans og verður að þessu sinni boðið upp á keppni í CS:GO, Rocket League og Overwatch. Nánari upplýsingar má finna hér. Bein slóð á skráningarsíðu hér.
Lesa Meira »Úrslitin á Íslandsmóti Overwatch hefst í dag klukkan 13:00
Í dag keppa Einherjar og Team Hafficool til úrslita á Íslandsmótinu í Overwatch og hefst sá viðburður klukkan 13:00 í Kaldalón í Hörpu samhliða UTMessunni. Einnig er hægt að fylgjast með úrslitunum hér á Twitch síðunni. Mynd: Valur Heiðar Sævarsson
Lesa Meira »Einherjar og Team Hafficool keppa til úrslita á Íslandsmótinu í Overwatch
Undanúrslitin á fyrsta Íslandsmeistaramótinu í leiknum Overwatch fóru fram í gær. Þar kepptu síðustu þrjú liðin af þeim 49 sem skráðu sig til leiks, en alls tóku 294 þátt. Liðin Einherjar, sem eru ósigraðir á mótinu og inniheldur nokkra svokallaða stórmeistara, og Team Hafficool munu mætast í ...
Lesa Meira »Vilt þú vera fréttamaður?
Býr í þér fréttamaður? Hefurðu áhuga á jafnt sem innlendum og erlendum tölvuleikjafréttum? Sendu inn umsókn, segðu frá því hver þú ert, hvað þú hefur gert, hvert áhugasviðið er. Skilyrði sem þarf að uppfylla: Viðkomandi má ekki: Reykja Drekka áfengi ...
Lesa Meira »Hvað myndir þú gera ef þú vinnur 10 dollara í hvert sinn sem þú spilar keppnisleik í Dota 2? – Bannað yngri en 18 ára!!
Tölvuleikir eru meira spennandi þegar það er meira í húfi, er það ekki? Skrunið niður til að horfa á myndband. Meðlimir og eigendur eSports samfélagsins Epulze höfðu samband við esports.is til að athuga hvort hægt yrði að vekja athygli á ...
Lesa Meira »CuC gerir samning við Rize Gaming
Tilkynning kom frá Rize gaming í dag um samstarf við íslenska liðið Cleanupcrew „We’re delighted to introduce our latest CS:GO team. The full-Icelandic line-up calls back to the days within CSS when the scene was up there with the very ...
Lesa Meira »Warmonkeys nælir sér í thorsteinnF
Tilkynning frá Warmonkeys um nýjan leikmann „Þessi drengur hefur sannað sig í íslensku senunni með frábærum árangri á hverju móti sem hann hefur tekið þátt í. Hann hefur verið lykilmaður í sínu fyrra liði, kærar þakkir fyrir að gefa honum ...
Lesa Meira »Seven sigrar Tuddann | Íslenska CS:GO samfélagið hafði ekki mikla trú á Seven
Lanmótið Tuddinn var haldið nú um helgina, en mótið fór fram í íþróttahúsi Digranes í Kópavogi. Keppt var í leiknum Counter-Strike: Global Offensive og voru 28 lið skráð til leiks og hófst keppnin á föstudagskvöldið s.l. og lauk í gærkvöldi. ...
Lesa Meira »Arnór „feltoN“ Ingvi Traustason
Arnór Ingvi Traustason. Aldur: 23 Fæddur: Keflavík „93 Atvinna: Atvinnumaður í knattspyrnu, spilar með SK Rapid Wien í Austurríki. Nick: feltoN Matchmaking rank: Global Elite. Lið: PandaX gaming Hvenær byrjaðir þú að spila Counter-Strike og afhverju? Ég byrjaði að spila CS 1.6 þegar ...
Lesa Meira »Tuddinn 1 | 2017 – skráning formlega hafin.
Tuddinn verður haldinn 13-15 Janúar nk og er skráning í fullum gangi, hægt er að skrá sig HÉR. Aðeins hafa 18 lið skráð sig og ef útlit er fyrir að ekki fjölgi liðum í keppnina er líklegt að Tudda menn ...
Lesa Meira »Decay & DabbiKay fá að spila með meisturunum í Leikjabræðrum …. og Yoko Ono?
Leikjabræður eru búnir að gefa út sitt þriðja myndband og að sjálfsögðu er leikurinn Rainbow Six Siege spilaður. Bullið og grínið er á sínum stað eins og þeim einum er lagið og svo kemur skellurinn .. sjálf Yoko Ono birtist ...
Lesa Meira »CSGO Warmonkeys og Tölvutek í samstarf!
Til að fagna nýjum tímum og nýju samstarfi við Tölvutek ætlar WarMonkeys að halda community night í kvöld milli 20:00-24:00. Um 18:00 í kvöld muna þeir pósta nýjum pósti á #csgo.is facebook hópinn. Þar gefst spilurum tækifæri að skrá sig ...
Lesa Meira »Leikjabræður klikka ekki frekar en fyrri daginn – Vídeó
Leikjabræður eru búnir að gefa út sitt annað myndband í leiknum Rainbow Six Siege. Skrunið niður til að horfa á myndband. Þeir sem koma fram í myndbandinu eru Anton, Bibba, Brjánsi, Elmar og Krissi en gestir þeirra leikjabræðra eru þeir ...
Lesa Meira »Úrslitaleikur Tuddans í CS:GO fer fram í dag klukkan 16:00 í Tölvulistanum við Suðurlandsbraut
Úrslitaleikur Tuddans í CS:GO fer fram í dag klukkan 16:00 í Tölvulistanum við Suðurlandsbraut en þá mætast VECA vs SeveN. Leikurinn hefst á slaginu 16.00. Boðið verður upp á pizzur frá Eldsmiðjunni og ískalt Mountain Dew. Tilefni dagsins mun TL ...
Lesa Meira »