Eftir gríðarlega spennandi leik í seinustu viku tókst Warmonkeys ekki að sigra öflugt lið frá Noregi og endaði leikurinn á tvöfaldri framlengingu 22-19 fyrir Noreg. EN NÚNA! Er komið að Tótavaktinni og spila þeir fyrir hönds Íslands í KING OF NORDIC í ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Fylgstu vel með og skráðu þig – Fréttabréf
Hér á eSports.is er póstlistakerfi þar sem lesendur eSports.is geta skráð netfangið sitt og fengið sendan tölvupóst með fréttum, keppni, tilboðum, spennandi viðburði framundan og margt fleira. Hverju viltu fylgjast með? Þitt er valið Fréttabréf eSports.is býður lesendum upp á ...
Lesa Meira »Ísland tapaði í KoN eina ferðina enn – Vídeó
Í gær fór fram viðureign á milli Íslands og Noregs þar sem Warmonkeys kepptu fyrir hönd Íslands í sjöttu umferð online mótsins King of Nordic í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO). Því miður tapaði Ísland og er Íslenska CS:GO samfélagið byrjað ...
Lesa Meira »Ísland mætir Noreg í King of Nordic!
Ísland spilar á móti Noreg í kvöld í King of Nordic! Strákarnir spila fyrir hönd Íslands í KON í kvöld og byrjar veislan klukkan 18:00 á íslenskum tíma. Lið Noregs er gríðarlega sterkt og má búast við sterkri mótspyrnu, en ...
Lesa Meira »King of Nordic í fullum gangi
Eftir að hafa verið hlátursefni seinasta tímabils í King of Nordic er komið að öðrum þátt og erum við staðráðnir að láta finna fyrir okkur í ár! Næsta tímabil í KON er hafið og hefur formatinu verið breytt í aðalkeppni ...
Lesa Meira »Þeir eru óstöðvandi þessir Leikjabræður – Þeir eru klárlega að ná betri árangri
Leikjabræður er duglegir að birta myndbönd á jútúb rásinni sinni og eru komnir með sjö myndbönd þegar þetta er skrifað. Bakkabræðurnir eru klárlega að ná betri tökum á leiknum Tom Clancy’s Rainbow Six: Siege eins og sjá má á meðfylgjandi ...
Lesa Meira »Einherjar eru Íslandsmeistarar í Overwatch – Vídeó
Einherjar og Team Hafficool kepptu til úrslita í Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Overwatch fyrir fullum sal í Kaldalón í Hörpunni í dag. Skrunið niður til að horfa á myndband. Það voru Einherjar sem höfðu betur og eru þar með orðnir Íslandsmeistarar ...
Lesa Meira »Tuddinn Vordeild 2017 – Skráning er hafin í CS:GO, Rocket League og Overwatch
Skráning er hafin í Vordeild Tuddans og verður að þessu sinni boðið upp á keppni í CS:GO, Rocket League og Overwatch. Nánari upplýsingar má finna hér. Bein slóð á skráningarsíðu hér.
Lesa Meira »Úrslitin á Íslandsmóti Overwatch hefst í dag klukkan 13:00
Í dag keppa Einherjar og Team Hafficool til úrslita á Íslandsmótinu í Overwatch og hefst sá viðburður klukkan 13:00 í Kaldalón í Hörpu samhliða UTMessunni. Einnig er hægt að fylgjast með úrslitunum hér á Twitch síðunni. Mynd: Valur Heiðar Sævarsson
Lesa Meira »Einherjar og Team Hafficool keppa til úrslita á Íslandsmótinu í Overwatch
Undanúrslitin á fyrsta Íslandsmeistaramótinu í leiknum Overwatch fóru fram í gær. Þar kepptu síðustu þrjú liðin af þeim 49 sem skráðu sig til leiks, en alls tóku 294 þátt. Liðin Einherjar, sem eru ósigraðir á mótinu og inniheldur nokkra svokallaða stórmeistara, og Team Hafficool munu mætast í ...
Lesa Meira »Vilt þú vera fréttamaður?
Býr í þér fréttamaður? Hefurðu áhuga á jafnt sem innlendum og erlendum tölvuleikjafréttum? Sendu inn umsókn, segðu frá því hver þú ert, hvað þú hefur gert, hvert áhugasviðið er. Skilyrði sem þarf að uppfylla: Viðkomandi má ekki: Reykja Drekka áfengi ...
Lesa Meira »Hvað myndir þú gera ef þú vinnur 10 dollara í hvert sinn sem þú spilar keppnisleik í Dota 2? – Bannað yngri en 18 ára!!
Tölvuleikir eru meira spennandi þegar það er meira í húfi, er það ekki? Skrunið niður til að horfa á myndband. Meðlimir og eigendur eSports samfélagsins Epulze höfðu samband við esports.is til að athuga hvort hægt yrði að vekja athygli á ...
Lesa Meira »CuC gerir samning við Rize Gaming
Tilkynning kom frá Rize gaming í dag um samstarf við íslenska liðið Cleanupcrew „We’re delighted to introduce our latest CS:GO team. The full-Icelandic line-up calls back to the days within CSS when the scene was up there with the very ...
Lesa Meira »Warmonkeys nælir sér í thorsteinnF
Tilkynning frá Warmonkeys um nýjan leikmann „Þessi drengur hefur sannað sig í íslensku senunni með frábærum árangri á hverju móti sem hann hefur tekið þátt í. Hann hefur verið lykilmaður í sínu fyrra liði, kærar þakkir fyrir að gefa honum ...
Lesa Meira »Seven sigrar Tuddann | Íslenska CS:GO samfélagið hafði ekki mikla trú á Seven
Lanmótið Tuddinn var haldið nú um helgina, en mótið fór fram í íþróttahúsi Digranes í Kópavogi. Keppt var í leiknum Counter-Strike: Global Offensive og voru 28 lið skráð til leiks og hófst keppnin á föstudagskvöldið s.l. og lauk í gærkvöldi. ...
Lesa Meira »Arnór „feltoN“ Ingvi Traustason
Arnór Ingvi Traustason. Aldur: 23 Fæddur: Keflavík „93 Atvinna: Atvinnumaður í knattspyrnu, spilar með SK Rapid Wien í Austurríki. Nick: feltoN Matchmaking rank: Global Elite. Lið: PandaX gaming Hvenær byrjaðir þú að spila Counter-Strike og afhverju? Ég byrjaði að spila CS 1.6 þegar ...
Lesa Meira »