Heim / PC leikir / Armored Kill | Tekur DLC pakkann þéttingsfast í afturendann…
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Armored Kill | Tekur DLC pakkann þéttingsfast í afturendann…

Meðfylgjandi myndband sýnir Armored Kill í Battlefield 3, en það var HoBKa- sem vakti athygli á þessu myndbandi á spjallinu.  Hér er á ferðinni „Downloadable Content“ pakki sem mun koma út í kringum september næstkomandi.

Þessi pakki fylgir með í Premium sem hægt er að kaupa og er þá one-fee only fyrir allskonar aukabúnað fyrir BF3 og að auki þessir DLC pakkar.  „Hann tekur Close Quarters DLC pakkann sem kom út í júní þéttingsfast í afturendann“, sagði Muffin-King á spjallinu aðspurður um hvort hér væri á ferðinni nýr plástur í BF3.

„Og fyrir þá sem fylgjast eitthvað með LvlCap þá er hér svokallað Breakdown á þessum trailer“, sagði HoBKa- að lokum á spjallinu:

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...