Heim / PC leikir / Auðvitað er til Íslenskt DayZ samfélag | Komnir á listann yfir Íslenskar Fb grúppur
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Auðvitað er til Íslenskt DayZ samfélag | Komnir á listann yfir Íslenskar Fb grúppur

Íslenska DayZ samfélagið

Íslenskir DayZ spilarar eru búnir að koma sér fyrir á feisinu og stofnuð hefur verið facebook grúppa sem nefnist „Íslenska Day-z samfélagið“ og eru komnir nú þegar 100 meðlimir, en í lýsingu á hópnum segir:

Hittingur fyrir alla gullmola íslands sem spila Day-Z modið fyrir Arma 2 eða standalone leikinn Day-Z

Búið er að setja DayZ grúppuna á listann yfir Íslenskar Fb grúppur og hvetjum við alla að benda á fleiri Íslenskar tölvuleikja grúppur.

Nú er um að gera að bjóða facebook vinum í Íslenska Day-z samfélagið.

 

Mynd: Íslenska Day-z samfélagið

 

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...