Author: Chef-Jack

Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

League of legends jólamótið 2012 hófst 17. desember síðastliðinn og lauk í gærkvöldi með sigri LE37 sem hafa fram að þessu verið ósigrandi enda unnið öll íslensk online mót, en 71 lið voru skráð í mótið eða um 420 keppendur. Lineup hjá LE37 er eftirfarandi: Bunzi top & leader Serton jungle Cookpoo mid Blaazer ad muffinman support MattiM sub EzreaI sub LE37 fékk 20 evru virði af Riot Points og hið flotta Triumphant skin. Í öðru sæti lenti liðið #YoloJól frá EUWest og gáfu LE37 mönnum ekkert eftir og voru verðugir mótherjar, en í verðlaun fengu þeir 15 evru virði…

Lesa meira

Riðlar og umferðir í Counter Strike:Source jólamótið er komið í loftið og er þar með mótið formlega hafið.  „Það komast 4 lið upp úr riðli og fara beint í 16 liða single elimination brackets og liðið sem kemst ekki upp úr riðlinum er endanlega fallið úr keppni“, segir kruzer admin á spjallinu.  20 lið eru skráð í mótið og er um 130 keppendur sem koma til með að skjóta hausa yfir alla hátíðina. Einnig minnum við á að recorda þarf POV og SourceTV (tv_record & tv_stoprecord) alls ekki tv_stop og taka þarf print screen af smoke fyrir hvern leik og…

Lesa meira

Skráning í League of legends jólamótið 2012 hefur farið fram úr öllum væntingum en 71 eru skráð í mótið sem er formlega hafið.  Phenzywave einn af admins mótsins segir að hér sé um flestar skráningar í íslenskt lol online mót, en ekki er vitað um fleiri lið skráð í eitt mót.  Í hverju liði eru að lágmarki 5 keppendur og eru talsvert mörg lið með 6 til 7 keppendur skráða og má þá segja að um 420 keppendur séu skráðir sem ætti að teljast ansi gott. ashlander admin fer lauslega yfir skipulag á mótinu á facebook grúppu lol samfélagsins um…

Lesa meira

Það er nóg að gera í herbúðunum hjá íslenska Battlefield 3 (BF3) liðinu Catayst Gaming (cG) , en þeir stefna á Clanbase ladder og í Nordicleague og æfa nú stíft fyrir mótin.  Nú á dögunum scrimmuðu cG við Team Frostbite Global (Ekki Team Frostbite Iceland) í skemmtilegum leik sem endaði með sigri cG. „Þó eru menn greinilega ekki alveg með stærðfræðina á hreinu eins og heyrist í lok leiks“, segir doktorinn á spjallinu. Spilað var Kharg Island og Operation Firestorm, sem endaði þannig: 1st round Firestorm: 0-122 fyrir Frostbite 2nd round Firestorm: 76-0 fyrir cG 1st round Kharg: 70-0 fyrir…

Lesa meira

Það má með sanni segja að mikil jólagleði verður hér á eSports.is, en nú um jólin verða tvö online mót í leikjunum Counter Strike:Source og League of legends og eru nú þegar komnir um 210 keppendur skráðir í mótin.  Bæði mótin eru liðakeppni með að lágmarki 5 keppendur í hverju liði og allt að 7 manns. Counter Strike:Source Skráning í Counter Strike:Source mótið stendur yfir og endar 16. desember næstkomandi, en allar upplýsingar um mótið er hægt að lesa með því að smella hér. League of legends Skráning í League of legends jólamótið hefur farið fram úr öllum björtustu vonum…

Lesa meira

Hawken kemur út í opinni betu á morgun 12. desember 2012, en hér er á ferðinni fyrstu persónu skotleikur sem setur þig í sæti risastórra vélmenna þar sem þú þrammar um í fallegu og framandi landslagi í baráttu við önnur vélmenni og margt fleira og það besta af öllu er að HAWKEN er ókeypis. Hawken hefur fengið góðar viðtökur víðsvegar um heiminn og hefur meðal annars verið tilnefndur í top 5 hjá videogamewriters.com og eins tilnefndur hjá PC Gamer sem fyrstu persónu skotleikur. Kíkið á heimasíðu Hawken hér og takið þátt í opnu betunni á morgun.

Lesa meira

Búið er að setja upp allar upplýsingar á spjallið um jólamótið í leiknum Counter Strike:Source og er skráning formlega hafin. Meistarinn Kruzer kemur til með að stýra mótinu en hann er hokin af reynslu og ætti ekki að vera í vandræðum með að stjórna mótinu frá A til Ö. Getur þú aðstoðað? Eins og flest allir vita í íslenska css samfélaginu, þá hefur dregið ansi mikið saman í virkni í samfélaginu og nú ætlum við að sýna það og sanna að líf er enn í clönunum. ÞAÐ SKIPTIR MIKLU MÁLI AÐ ÞÚ AÐSTOÐAR OKKUR MEÐ ÞVÍ AÐ LÁTA AÐRA VITA…

Lesa meira

Íslenska liðið Romy and the Rest (RATR) keppir nú í einu stærsta online móti í leiknum Defense of the Ancients (DotA).  512 lið byrjuðu að keppa í mótinu og eru RATR komnir í 32 liða úrslit og eru þar núna með fullt hús stiga í Upper Bracket. Engin smá verðlaun eru í boði en sigurvegarar hljóta 20.000 þúsund dollarar eða rúmlega 2.5 milljónir íslenskar krónur.  eSports.is kemur til með að fylgjast með köppunum og flytja ykkur fréttir um velgengni þeirra í mótinu. Leikmenn RATR liðsins eru:  chroMium pandasaurusrex blr linkoo roMy

Lesa meira

Þá er komið að næsta hitting TeK manna í leiknum Battlefield 3, en hann verður haldin á sunnudaginn 2. desember 2012 um klukkan 20:00 til 21:00.  „Við ætlum að hafa þetta mjög klassískt, en okkur langar að byrja á Operation Firestorm, svo það verða allir að muna að mæta“, sagði Desidius í samtali við eSports.is. Munið að fylgjast með á facebook síðu TeK manna hér og á heimasíðu þeirra.

Lesa meira

Það er mikið um að vera í herbúðum íslenska leikjasamfélagsins IceEz þessa dagana, en ákveðið var að reka alla sem eru inactive þ.e. þeir sem ekki nota ICEZ tag eða eru ekki á TeamSpeak hjá samfélaginu. „Við vorum að ganga til liðs við Team Frostbite e-Sports [tF] og verðum Team Frostbite Iceland og planið er að taka þátt í ESL“, segir IceEz captain Hjorleifsson á spjallinu. Mynd: teamfrostbite.com

Lesa meira