Author: Chef-Jack

Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Það er gaman að sjá hvað spjallið hér á esports.is hefur tekið gott kipp síðastliðna daga og greinilegt að notendur eru að koma úr sumarfríi, skólinn á næsta leiti og ekki má gleyma lanmótinu sem haldið verður nú um helgina 10.-12. ágúst 2012. www.esports.is/forums

Lesa meira

Það er alltaf spenningur að vita hvað er í verðlaun á lanmótum, en hér að neðan er hægt að sjá hvað er í verðlaun hjá hverjum leik fyrir sig. Aðeins peningar verðlaun eru í League of legends því að þeir borga fyrir það með skráningargjaldinu sínu, en það á allt eftir að koma í ljós hversu há þau eru og fer það eftir þátttöku. Vinningar í League of legends Leikjaheyrnatól frá Nýherja Peningaverðlaunin Gjafabréf í Kísildal ( 1.2.3 sætin og eru 10k, 5k, 3k) Riot points Bíómiðar Gjafabréf frá Dominos Mountain Dew Vinningar í Starcraft Razer mús Gjafabréf frá Kísildal…

Lesa meira

Undirbúningur í fullum gangi Þau slæmu tíðindi er að öll liðin úr Counter Strike Source samfélaginu hafa hætt við þátttöku á lanmóti HR-ingsins. „Source samfélagið beilaði á lanmótinu og þess vegna verður ekki CSS mót, en nokkur lið tilkynntu okkur það að þau væru að draga sig úr keppni og á endanum drógu öll lið sig úr keppni“, sagði Stefán einn af admin´s lanmótsins í samtali við eSports.is. Mynd af facebook síðu lanmótsins.

Lesa meira

Tímaáætlunin á HR-ingnum 2012 hjá Counter Strike 1.6 samfélaginu hefur verið birt á facebook síðu þeirra en hún hljóðar svo: Það verður 1 stór riðill – 9 lið eru skráð ! Spilað verður bo1 í riðli þar sem map er ákveðið með því að bæði lið neita 2 möppum úr mappool þar til 1 map stendur eftir. Mappool: Dust2 – Inferno – Nuke – Train – Tuscan Hnífað er uppá hvort liðið byrjar sem CT. 1. Umferð – Föstudaginn 10. ágúst – kl 19:00 ……… 12345 v mm ……… stussy v ax ……… purple v celph ……… dbsc v CoR…

Lesa meira

Síðastliðnar 3 vikur hafa fjölmargir sent mail á vefstjóra eSports.is með beiðni um að fá styrk fyrir online- og lanmót og hafa allir umsækjendur fengið svar.  Hinsvegar hefur enginn þakkað fyrir sig eða svarað þeim svar-tölvupóstum sem að vefstjóri hefur sent frá sér um að eSports.is er alveg til í að styrkja ef farið er eftir skilyrðunum. Það virðist sem að hugarfarið hjá íslenskum spilurum að vilja fá allt upp í hendurnar, en vilja ekki leggja sitt af mörkum fyrir styrkinn. Furðulegur hugsunarháttur. Hægt er að lesa allt um styrkumsóknir hér.

Lesa meira

Það getur verið ansi erfitt að fylla upp í virkt Battlefield 3 clan þar sem fjöldinn af meðlimum þurfa vera margir.  Icelandz Elitez Gaming Community er BF3 clan sem leitar nú að virkum spilurum og ef nógu margir sem sækja um í clanið, þ.e. ca. 20-30, þá er stefnan tekin á að fá 32 manna server og það er nú ekki ódýrt eða um 17.000 þúsund krónur á mánuði. Allar nánari upplýsingar um Recruitment, Squads & Divisions er hægt að nálgast á spjallinu með því að smella hér.

Lesa meira

Flest allir ef ekki allir tölvunördar þekkja Ólaf Þór og Sverrir Bergmann en þeir hafa verið með þáttinn GameTíví á Skjá einum síðastliðinn ár.  Nú er svo komið að því að þeir færa sig um sjónvarpsstöð og flytja sig yfir á Stöð 2. „Eru þið að fara að færa ykkur á stöð 2?“ spyr einn á facebook síðu GameTíví og svara þeir félagar Ólafur og Sverrir „Jú, mikið rétt :)“ og bæta við að þeir koma til með að setja þættina inn á visi.is og á facebook, fljótlega eftir frumsýningu. Það verður gaman að horfa á þá félaga í nýrri…

Lesa meira

Í kvöld [laug. 4. ágúst 2012] var haldin í fyrsta sinn frá því í vetur síðastliðinn Team Fortress 2 hittingur og var vel mætt.  Allir virtust skemmta sér vel, þ.e. fyrir utan Iceman sem var ekki alveg sáttur með leikinn en hann var að spila hann í fyrsta skiptið í kvöld :). Durrwwp bauð fréttamanni eSports.is á mumble með Skjálfta liðinu og það var ekki annað að heyra en hörkustuð var á genginu, en sumir voru búnir að drekka aðeins of mikið af eldvatninu og skemmtu sér allir konunglega. Meðfylgjandi myndir er skjáskot úr hittingnum, en stefnan er að hann…

Lesa meira