Author: Chef-Jack

Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Counter Strike 1.6 online mótið hefur tekið að enda og sigruðu dbsc mótið eftir harða baráttu í úrslitaleik við o.O. Tekið var BO3 í úrslitunum og varð nuke fyrsta mappið sem keppt var í og sigruðu dbsc það með 16 gegn 11.  Því næst var tekið dust2 en þar sigruðu o.O með öruggum sigri 16 gegn 8. Síðasta mappið og úrslitaleikurinn var í mappinu inferno og var þar hörkuleikur þar í gangi og sigruðu dbsc með 19 – 17 eftir framlengingu. Það var admin meistarinn Biggzterinn sem greindi frá og hefur hug á því að halda annað mót ef áhugi…

Lesa meira

Íslenski Counter Strike:Source spilarinn Leeroy kemur hér með nýja klippu sem heitir einfaldlega „Still Alive“.  Lagið með myndbandinu er með Still Alive, Mt Eden Dubstep og hann notar fröggin úr leikjunum Dumbazo vs TRL.AMD, Wfl vs Reason og Angeldust vs Team England. Leeroy frumsýnir þessa klippu meðal annars á spjallinu og segir í lýsingu í myndbandinu að hann er nú þegar byrjaður á annarri klippu fyrir Blight. Leeroy stefnir á að fá samning hjá Machinima en til þess þarf hann að fá ákveðin fjölda af áskrifendum og hvetjum við alla að gerast áskrifendur á Youtube rás Leeroy.

Lesa meira

Ýmsar sögusagnir eru í gangi í Battlefield 3 að patch sé á leiðinni í lok mars og eins að nýr DLC (Close Quarters) mun koma í júní, eða svo segir Dice. Það var Muffin-King sem vakti athygi á þessu á spjallinu. Fylgstu með esports.is á Facebook hér.

Lesa meira

Laugardaginn 24. mars kl 18:00 næstkomandi ætlar spilarinn 1upSennap að halda Íslandsmót í Team Monobattles í leiknum StarCraft 2. Fyrir þá sem ekki þekkja er Monobattle 4v4 liðaleikur þar sem allir leikmenn geta aðeins búið til vinnukarla (e. workers), staðbundnar varnir (e. static defences, t.d. Spore Crawler, Photon Cannon, Missile Turret) og eitt annað unit sem valið er af handahófi. Liðið þarf síðan að nýta styrkleika hvers leikmanns og vinna saman til að sigra leikinn! Reglurnar fyrir þetta mót eru eftirfarandi: – Allir leikmenn fá handahófskennt race og unit – Leikmenn fá 1 veto í hverjum leik, það þýðir að…

Lesa meira

Í dag var Counter Strike:Source movie birt á Youtube.com sem ber heitið Daniel ‘RE1EASE’ Mullan og er um breska spilarann Re1ease.  Myndin er eftir landa hans movie makerinn FGW, en músikin sem notuð er í myndbandinu er eftir Digital Piece, Metric og Blackmill. „Með betri CS:S myndum sem að ég hef séð í langan tíma“, sagði Leeroy, en hann vakti fyrst athygli á myndinni á spjallinu.

Lesa meira

Þú hugsar nú hvað í ósköpunum geta þessir leikir átt sameiginlegt, enda leikir sem eru nánast ekkert líkir. Allir þessi leikir eiga það sameiginlegt að þeir voru uppfærðir í gær og það ekkert smá uppfærslur. Gotham City Impostors fékk nýtt mapp ásamt fjölmargar uppfærslur. Counter-Strike: Global Offensive Beta útgáfan fékk sinn skerf af uppfærslu eins og við greindum frá hér í morgun. Dead Horde fékk nú ekki stóra uppfærslu, en þó eitthvað. Aftur á móti þá fékk Crusader Kings II stóra uppfærslu. Dota 2 fékk sinn skerf af uppfærslu. Hinn vinsæli og fríi leikur Team Fortress 2 fékk líka uppfærslu…

Lesa meira

Í gær var gefið út nýtt mapp fyrir beta leikinn Counter-Strike: Global Offensive ásamt mjög stórri uppfærslu á leiknum. Mappið er byggt á Gun Game mod og byrjar spilarinn með riffla og ef þú drepst þá færðu minni vopn í næsta roundi osfr. Hægt er að lesa nánari upplýsingar um uppfærsluna með því að smella hér. Meðfylgjandi myndband sýnir hvernig mappið lítur út: Til gamans má geta að 10 þúsund spilarar fá aðgang að betunni, ert þú kominn með betuna? Fylgstu með eSports.is á Facebook hér.

Lesa meira

Hinn frægi Jake „orb“ Sklarew Starcraft 2 spilari hefur verið ansi harður á bakvið skjáinn og kallað mótspilara öllum illum nöfnum og meðal annars orðið „Nig***“. Nú er svo komið að því að hann er að fá allt saman aftur í bakið á sér, en nú á dögunum var orb ráðinn sem caster hjá liðinu Evil Geniuses (EG) og í gær var síðan þráður stofnaður á reddit.com þar sem bent var á að orb væri ansi dónalegur við mótspilara og birtar voru meðfylgjandi myndir til staðfestingar og í beinu framhaldi var orb rekinn úr EG. orb hefur gefið út tilkynningu…

Lesa meira

Í gær fór fram Starcraft 2 platinum lower online mót hjá íslenska Starcraft 2 samfélaginu á facebook og var þetta sjötta mótið sem hefur verið haldið í röð. Úrslitin urðu þessi: 1. sæti – UnicornStamp 2. sæti – Alliarab 3. sæti – Cronox UnicornStamp fékk að 1000 krónur í verðlaun sem hann ákvað að leggja í púkk fyrir næsta mót, en það er prizepool og verður haldið á fimmtudaginn 15. mars 2012 klukkan 17°°. Mótshaldarar vilja koma þakklæti á framfæri: „vil þakka kærlega fyrir epísk úrslit eins og alltaf 🙂 sáum carriers og mothership í pvp,:P það var stórkostlegt… og…

Lesa meira