Heim / Lan-, online mót / BarCraft á íslenska Classic E-Sportbar – Veðmál í gangi
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

BarCraft á íslenska Classic E-Sportbar – Veðmál í gangi

Alltaf skemmtileg stemning á Barcraft

MLG winter championship í leiknum StarCraft 2 verður í beinni á stórum skjá í HD útsendingu á Classic þessa helgina.

Fyrsta útsending byrjar í kvöld (‎23. mars) klukkan 21:00.  Facebook event hér.

Félagarnir á GEGT eru búnir að hanna form til að veðja á  MLG winter.  Allar nánari upplýsingar á facebook síðu íslenska Starcraft 2 samfélagsins.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...