Heim / PC leikir / BF3 yfirferð og BF4 tekur við
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

BF3 yfirferð og BF4 tekur við

Lars GustavssonÍ október 2011 var tölvuleikurinn Battlefield 3 gefin út og hefur frá því verið einn sá vinsælasti leikur allt til ársins 2013.  Í meðfylgjandi myndbandi sem birt var í morgun eru m.a. hinir þaulreyndu og hönnuðir BF3 Lars Gustavsson og Patrick Bach í viðtali og segja frá því hvernig leikurinn varð til og eftirfylgni á leiknum fram til þessa og framhaldið, Battlefield 4.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Hvað stóð mest upp úr á leikjaárinu 2024? - GameTíví

Hvað stóð mest upp úr á leikjaárinu 2024?

Nú er hin árlega Kryddpylsa ...