Heim / PC leikir / Black Ops 2 verður næsti CoD leikur
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Black Ops 2 verður næsti CoD leikur

Eins og greint var frá í gær að þá mun nýr Call of Duty leikur vera uppljóstraður 1. maí næstkomandi.

Nú hefur lekið út upplýsingar um hvaða týpa af CoD leik þetta verður, en það er Call of Duty: Black Ops 2 þar sem pre-order cards af leiknum var sent til IGN.

Mynd: vg247.com

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...