Heim / Lan-, online mót / Catalyst Gaming lenti í 4. sæti í Spring 2012
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Catalyst Gaming lenti í 4. sæti í Spring 2012

eSports.is hefur fjallað um Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming sem hefur verið að keppa í Spring 2012 á Clanbase og hafa staðið sig alveg ótrúlega vel.  CG náði að komast í semi final en því miður náðu þeir ekki sigri gegn TeamSVK og enduðu í 4. sæti í sínum riðli.

Samt sem áður frábær árangur og hefur verið gaman að fjalla um kappana.

„…við enduðum í 4. sæti í 2. riðli í þessu móti sem við vorum að klára. Frekar súrt samt en svona er þetta víst“, sagði Muffin-King í samtali við eSports.is aðspurður um úrslitin í seimi final.

Óskum Catalyst Gaming til hamingju með árangurinn.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...