Eitthvað virðist vera rólegt í íslenska Counter Strike 1.6 samfélaginu, þar sem einungis þrjú lið eru skráð í online mótið, en skráning hófst 12. mars síðastliðin. Eftirfarandi lið eru nú þegar skráð: STUSSY dbsc zeroPoint „Skráning endar 22. mars s.s ...
Lesa Meira »Íslenskt Platlower mót í kvöld – Ekki vera NOOB og mæta of seint!!
Platlower mót verður í Starcraft 2 í dag klukkan 17°° og verður fyrirkomulagið næstum því eins og GSL, þ.e. þú færð að vera með. Verðlaun eru ekki í kóreskum pening heldur íslenskum, segir í tilkynningu inn á facebook síðu Íslenska ...
Lesa Meira »Skráning hafin í íslenskt Counter Strike 1.6 online mót
Biggzterinn var ekki lengi að setja af stað nýtt online mót, nýbúinn með eitt mót og annað komið í gang. Skráning er hafin og hvetjum við öll lið að skrá sig sem fyrst. Allar nánari upplýsingar um mótið hér.
Lesa Meira »dbsc sigruðu online mótið
Counter Strike 1.6 online mótið hefur tekið að enda og sigruðu dbsc mótið eftir harða baráttu í úrslitaleik við o.O. Tekið var BO3 í úrslitunum og varð nuke fyrsta mappið sem keppt var í og sigruðu dbsc það með 16 ...
Lesa Meira »StarCraft 2: Íslandsmót í Team Monobattles
Laugardaginn 24. mars kl 18:00 næstkomandi ætlar spilarinn 1upSennap að halda Íslandsmót í Team Monobattles í leiknum StarCraft 2. Fyrir þá sem ekki þekkja er Monobattle 4v4 liðaleikur þar sem allir leikmenn geta aðeins búið til vinnukarla (e. workers), staðbundnar ...
Lesa Meira »UnicornStamp sigraði Starcraft 2 platinum lower mótið
Í gær fór fram Starcraft 2 platinum lower online mót hjá íslenska Starcraft 2 samfélaginu á facebook og var þetta sjötta mótið sem hefur verið haldið í röð. Úrslitin urðu þessi: 1. sæti – UnicornStamp 2. sæti – Alliarab 3. ...
Lesa Meira »Starcraft 2 online mót í dag kl. 17°°
Í dag [fimmtudaginn 8. mars 2012] verður Starcraft 2 online mót fyrir platinum og lower klukkan 17°°. Skráningafyrirkomulagið er að mætt er inn á channel „pletlow“ og mótið byrjar kl. 5:15 – 5:30, eða eins og sagt er inn á ...
Lesa Meira »Viltu vinna í eSports samfélaginu? NASL er að ráða!
NASL vinnur nú í undirbúningi að skipuleggja mót í Starcraft 2 fyrir árið 2012 og vantar góða og hæfileikaríka einstaklinga sem hafa áhuga á að slást í hópinn með þeim. Allar nánari upplýsingar er hægt að finna með því að ...
Lesa Meira »Demo kom sá og sigraði í StarCraft 2 online mótinu
Nú um helgina fór fram StarCraft 2 online mót á vegum 1337.is og var það Demo sem kom sá og sigraði mótið. Óskum honum innilega til hamingju með sigurinn. Heimild frá facebook síðu íslenska StarCraft 2 samfélagsins.
Lesa Meira »Platinum lower mót í StarCraft 2
Platinum lower mót í StarCraft 2 verður haldið á morgun fimmtudaginn 1. mars 2012 klukkan 17 á pletlow channel. „100 krónur í pott úr mínum vasa fyrir hvern þáttakanda be there niggz, það verður geðveikt gaman í alvöru svo verður ...
Lesa Meira »Drezi spilar gegn Quantic Destiny í Starcraft 2
Sunnudaginn 26. febrúar klukkan 19:00 að íslenskum tíma, mun Andrés Pétursson (Drezi) etja kappi við Steven Bonnell (Quantic Destiny) í herkænskuleiknum Starcraft 2, en þetta kemur fram á vefsíðunni nordnordursins.is. Andrés er með betri Starcraft 2 spilurum Íslands, en hann ...
Lesa Meira »Úrslit úr Platlower mótinu – Bjarker kom sá og sigraði
Í gær fór fram fjórða vikulega Platlower mótið í StarCraft 2 og urðu úrslitin eftirfarandi: 1. sæti: Bjarker (vann 2250 krónur!!!) 2. sæti alliarab (vann 510 krónur!) 3. sæti nobtozz (vann 380 krónur) „Þrátt fyrir zvz úrslit urðu þau gífurlega ...
Lesa Meira »StarCraft 2 mót í dag – Andri pungar út vinningsfé
Í dag verður StarCraft 2 mót og eru allir hvattir til að fara inn á rásina „pletlower“ í starcraft klukkan 17°° og síðan byrjar mótið klukkan 17:15. „PLATINUM LOWER mót… ég bæti við 100 kall úr mínum vasa í prizepool ...
Lesa Meira »4ja liða úrslit í Counter Strike 1.6
Þá er komið á hreint hverjir fara í undanúrslitin í Online móti eSports.is í leiknum Counter Strike 1.6, en það eru liðin: iym vs o.0 shondi vs dbsc Admin mótsins hann Biggzterinn segir meðal annars á spjallinu: „Shondi og iym ...
Lesa Meira »StarCraft2 online mót
Það má með sanni segja að nóg er um að vera í íslenska StarCraft2 samfélaginu, en gaulzi @1337.is hefur verið duglegur að halda online mót fyrir samfélagið. Næsta mót er á föstudaginn 24. febrúar næstkomandi. „Sýnist flestir vera til í ...
Lesa Meira »HKLAN: Úrslit – Vídeó
Nú um helgina var Danska lanmótið HKLAN en keppt var meðal annars í leiknum Counter Strike Source og var clanið Epsilon sem kom sá og sigraði mótið. Verðlaun er í dönskum krónum. 1. Epsilon eSport – 18.000 kr. 2. Copenhagen ...
Lesa Meira »