[show-logos orderby='none' category='styrktaradilar' activeurl='new' style='boxhighlight' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='3' filter='false' ]
Nýjustu fréttir
    Heim / Lan-, online mót / cG komnir í Semi-Finals | Glæsilegur árangur hjá flottu liði
    Nýr þáttur alla miðvikudaga

    cG komnir í Semi-Finals | Glæsilegur árangur hjá flottu liði

    Úrslit úr fyrsta level í mappinu Teheran Highway

    Íslenska Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming (cG) er komið í sem finals í online mótinu Spring cup 2012 eftir sigur þeirra við liðið Massive Rampage (MR) í gær, en keppt var í möppunum Tehran Highway og Seine Crossing.

    „Notuðumst við nýja tactic í Tehran í þetta skiptið. Vill helst ekki segja of mikið hvernig það spilaði út fyrir sig en vorum með 3 í tank og 5 í APC.  Snérist þetta bara um að reyna ná A og C í byrjun og allt gekk vel!  Strákarnir í Infantry deildinni stóðu sig mjög vel og við í farartækjunum vorum alltaf á tánum“, segir Muffin-King á spjallinu um leikinn þeirra í gær við Massive Rampage.

    Úrslit úr seinni level í mappinu Teheran Highway

    Úrslit úr fyrri leiknum:
    1st Round sem US : 148 – 0
    2nd Round sem RU: 97- 0

    Því næst var keppt í mappinu Seine Crossing og eins og venjan er hjá Catalyst Gaming meisturunum, þá var tankurinn þeirra á Main road að hjálpa til að ná þeim 2 bases sem eru þar, og á meðan Infantry menn hömuðust í kringum A og C.

    „Fengum bara að spila eitt round sem RU þar sem þeir gáfu seinna roundið því klukkan var orðin of margt fyrir þá.. (eða svo segja þeir.)“, segir Muffin-King á spjallinu.

    Úrslit úr seinni mappinu Seine Crossing

    Úrslit úr seinni leiknum:

    1st Round sem RU: 143 – 0
    2nd Round sem US: -MR- gaf roundið. 250 – 0

    Lokastaða varð 638 – 0 Catalyst Gaming í vil, glæsilegur árangur hjá cG mönnum.

    Stjórnendur Clanbase eru greinilega ánægðir með CG strákana

    „Þessi var stórskemtilegur. Persónulega fíla ég svona Ground-Vehicle/Infantry möpp.  Sjálfur var ég í APC að hjálpa infantry liðinu og að flanka bases.  -MR- var hörkulið og vissi nú nokkuð hvað þeir voru að gera, en því miður var það ekki nóg til að stoppa Þursinn úr norðri; Catalyst Gaming.“, sagði Muffin-King að lokum á spjallinu, en cG er með fullt hús stiga í mótinu í sínum riðli 4-0-0 og eru þar af leiðandi komnir í SEMI-FINALS í Winner Bracket.

    Myndir: clanbase.ggl.com

    Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

    eSports.is – Platoon/Group á Battlelog

    Um Chef-Jack

    Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: esports@esports.is

    Svara

    Netfang verður ekki birt

    x

    Check Also

    Umdeildur tölvuleikur fjarlægður af Steam eftir alþjóðlega gagnrýni​

    Umdeildur tölvuleikur fjarlægður af Steam eftir alþjóðlega gagnrýni​

    Tölvuleikurinn No Mercy, sem vakti ...