Heim / PC leikir / #css.is á Facebook – Reddaðu spili á auðveldan hátt
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

#css.is á Facebook – Reddaðu spili á auðveldan hátt

Meistarinn og vel þekkti íslenski Counter Strike:Source spilarinn GKR hefur stofnað nýja Facebook síðu fyrir íslenskra css spilara og er hér um að ræða svipað concept og Cs 1.6, þ.e. að redda spili (Scrim) á auðveldan hátt.

Þegar þetta er skrifað þá eru nú þegar komnir 61 meðlimir.

Kíktu á grúppuna með því að smella hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn út - Rætt um The Game Awards 2024, Indiana Jones og Balatro

Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn út – Rætt um The Game Awards 2024, Indiana Jones og Balatro

Sveinn Aðalsteinn, Daníel Rósinkrans og ...